Árný - 01.01.1901, Page 14

Árný - 01.01.1901, Page 14
14 1843. Þótt það hefði einúngis ráðgjafavald, var það þó mikil rjettarbót, því nú átti að leggja fyrir það hver þau lög, er lögleiða skyldi á Islandi, og mátti því eigi framar setja dönsk lög á Islandi að landsmönn- um fornspurðum, ef rjett væri að farið. III. Arið 1848 gekk sterkari frelsisalda yfir Evrópu en nokkru sinni fyr eða síðar, og náði ylgjan norður til Is- lands. Pá varð höfðíngjaskifti í Danmörku og seldi hinn nýi konúngur Friðriksjöundi einveldið sjer af hendi. Eá hófst sá ágreiníngur um landsrjettindi Islands og stjórnarskipulag þess, sem síðan hefur haldist milli dönsku stjórnarinnar annars vegar og Islendínga hins vegar. Jón Sigurðsson lýsti 1874 ágreiníngi þessum í fám orðum þannig: »Danir vilja bjóða tvo kosti, annaðhvort að Island verði innlimað í Danmörku, eða að öðrum kosti verði því stjórnað sem nýlendu. Is- lendingar vilja hvorugan þenna kost, en þeir vilja að samband Islands við Danmörku sje byggt á jafnrjetti og frjálsu sjálfsforræði í vorum eigin efnum, á líkan hátt og skipað er til í Gamla sáttmála, með þeirri breytíng einni, sem nauðsyn tímans og ásigkomulag leiðir með sjer. Sá rjettur, byggður á hlutarins eðli, sem Kristján konúngur hinn áttundi veitti oss í sam- bandi við aðra þegna sína, þegar hann stofnaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árný

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.