Árný - 01.01.1901, Page 35

Árný - 01.01.1901, Page 35
35 kirkjufjelagi Islendínga í Vesturheimi á fót (»Tjald- búbin« II. bls. 8—10). Sama ár flutti og Sigtryggur Jónasson vestur um haf. Arið 1873 fluttu um 180 manns frá íslandi til Vesturheims og árið eftir um 360 manns. Pessir tveir flokkar settust aðallega að í Austur-Kanada. Þar komu upp tvær nýlendur, önnur í Ontario en hin í Nýja Skotlandi. Allt gott land var fyrir löngu numið í þessum gömlu fylkjum. Islendíngar fengu því mjög illt land til yrkíngar. Peir urðu þess vegna fyr eða seinna að leita burtu þaðan til vestlægari fylkja í Kanada og Bandaríkjunum. Af þessum tveimur ný- lendum eru nú nálega eingar menjar eftir. Arið 1873 fluttu þeir Baldvin Baldvinsson og sjera Jón Bjarna- son vestur um haf. Arið 1875 hófst íslenska nýlendan í Minnesóta. Gunnlaugur Pjetursson var fyrsti landnemi þar. Flestir innflytjendur í nýlendu þessari komu smátt og smátt beina leið heiman frá íslandi. Fyrsti prestur, er heimsótti nýlenduna, var sjera Páll Porláksson. Hann kom þángað haustið 1877 og vorið 1878. Nýlenda þessi er blómleg og allmannmörg. Par eru nú um 800 Vestur-Íslendíngar. Íslendíngar þeir, sem höfðu sest að í Austur- Kanada, áttu við mjög erfið kjör að búa. Og ef þeir hefðu eigi þá eins og oftar notið gömlu Fjallkon- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árný

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.