Árný - 01.01.1901, Síða 52

Árný - 01.01.1901, Síða 52
52 norræns máls, hafa stöðugt orðið breytíngar á því; bæði á þann hátt, að það mál, sem sameigið var hinni norðrænu þjóðætt, hefur smám og smám breytst og klofist, svo að úr því eru nú orðin þau 3 aðal- mál, danska, sænska og norskar mállýskur (sem vel má hjer slengia saman í eina heild sjer), og svo hafa þessi einstöku mál tekið stakkaskiftum hvert út af fyrir sig, og halda því áfram framvegis. Islenskan er óbreyttust, og hefur hún þó eingan veginn farið varhluta af breytíngum á sinn hátt og eftir sínu eðli. I norræna frummálinu komu orðstofnar nafnorða berlega í ljós. Flestir eða allir vita, að ö í völlr (seinna völlur) og e í gestr (seinna gestur) er ekki upprunahljóð í orðum þessum; þau eru hljóðvörp, sem kallað er, ö breytt úr a, e sömuleiðis; þessar breytíngar hafa sínar orsakir. Stafirnir hafa oft merki- lega tilhneigíngu til þess að hafa áhrif hver á annan. Einn laðar annan, nábúa sinn, til þess að gerast fje- lagi sinn, gerast sjer líkur, og svo fer að hver »dregur dám af sínum sessunaut«. I orðinu körlum er það u, sem hefur fengið a i fyrri samstöfunni (karl-) til þess að líkjast sjer; ö er líkara u en a. Petta ráðríka u (það getur líka verið i, sem breytir a í e) er oft horfið úr orðinu samkvæmt þeim breytíngum, sem það hefur tekið. I orðinu völlr er það horfið (það er ekki að marka, þótt vjer segjum nú völlur, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.