Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 74

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 74
74 og þar fram yfir. Nu rifaði háskólinn í Oxford seglin og ákvað. að ef ekki væri hægt að ná áhuga nógu margra á þessum einstöku stöðum eða nógu miklum tækjum til lengri kennslu, þá skyldi kenna á fleiri stöðum og hafa fræðsluna styttri, svo sem 6 fyrir- lestra í flokki. Aheyrendurnir voru flestir hverjir börn að andlegum þroska, svo ekki mátti taka of djúpt í árinni og ef til vill betra að byrja með smærri togum. Og það gekk betur, gekk ljómandi vel, svo nú kom besta skrið á bátinn. Aður hafði Oxford, nefnilega á deyfðarárunum 1880—85, haft 27 fyrir- lestrarflokka á 22 stöðum, en 1886—87 voru haldnir 67 flokkar á 50 stöðum með 10 þúsund (eða ná- kvæmar 9908) áheyrendum. Pessi blásandi byr og svo fögnuðurinn yfir kappi og lærdómsfýsn nemend- anna, námsfjöri þeirra og kostgæfni varð til þess að farið var að fitja upp á nýjum aðferðum. Aheyr- endurnir vildu nefnilega ekki aðeins læra að hafa eftir, heldur einnig að hugsa upp á eigin spýtur; og þeim varð það ekki einhlítt að hlusta á kennarann og spyrja hann spjörunum úr í viðræðustundunum, þeir vildu líka fá leiðbeiníngar um bækur, er lutu að efninu, og helst vildu þeir fá þær heim til sín. Af þessum ástæðum var umferðabókasöfnum komið á stofn. Við hvern flokk fyrirlestra var hnýtt svo litlu bókasafni, 20—50 bindum eftir því, sem við átti, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.