Árný - 01.01.1901, Síða 89

Árný - 01.01.1901, Síða 89
89 þessu með því að sækja sumarkennsluna þar. Peir leiða þá allar þær stöðvar augum, er þessi undra- verða viska streymir frá, og þar hitta þeir þá líka mennina, sem þeir brjeflega eru orðnir svo hand- gengnir. I fyrirlestrunum, sem haldnir eru þá í sumarleyfinu og þeim er boðið til, hlaðast áhrif að þeim frá öllum sviðum mannvitsins. Pað gagntekur oft og einatt hugi þeirra og gjörir þá að betri og dyggari mönnum, og þegar þeir fara, bera þeir í djúpri og þakklátri endurminníngu áhrifin út til þjóðarinnar. Vjer höfum nú lokið þessu yfirliti yfir háskóla- útbreiðsluna og vitum nú, í hverju hreifíng þessi er fólgin, en þá er sú spurníngin eftir, hvort hægt muni að fleyta henni heim til Islands og í hverri mynd. Hlýðum þá fyrst á frumkvöðul tillögunnar, Guðm. lækni Hannesson, og virðum síðan fyrir oss skoðun hans og tillögur. Aðalkafli brjefs hans hljóðar svo: »íslensk University-Extension. U. E. hreifíngin erlendis er yður auðvitað flest- um kunn og vafalaust kemur flestum saman um, að hún gæti verið öflugt meðal til þess að vekja þjóð- ina af svefni og fáfræði, til þess að flytja allri alþýðu fróðleiksforða og menníngarstrauma heim á hlaðið. Hreifíng þessi hefur þó eigi flutst heim til Islands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.