Árný - 01.01.1901, Síða 92

Árný - 01.01.1901, Síða 92
92 fjöldi embættismanna út um land allt, sem eflaust mundi styðja málið og styrkja eftir mætti, að minnsta kosti margir þeirra. Petta eru þeir menn, sem vjer höfum á að skipa; þó það sjeu ekki háskólakennarar og þó margir sjeu sjálfsagt ekki sterkir á svellinu, þá þykja mjer þeir líklegri til að geta unnið margt og mikið, ef þeir leggjast á eitt. Kostnaður við það að fá opinbera fyrirlestra um land allt þyrfti ekki að vera mikill, ef áhuginn og framkvæmdar- viljinn væri nokkur. Eins og áður er getið, dreifist fjöldi lærðra manna út um land allt á ári hverju hvort sem er. Fengjust þeir til að halda fyrirlestra einn eða fleiri hver í sínu nágrenni eða þar sem hann færi um, fengist strax fjöldi af fyrirlestrum. Til þess að hlaða í eyðurnar mætti hafa embættismenn, sem eru hvervetna um landið og velja úr þeim. F ramkvæm d þessi er því skilyrði bundin að fast fyrirkomulag komist á í þessa átt. Mjer virðast stúdentafjelögin í Höfn og Reykjavík líklegust til þessa. Eldri menn- irnir eru of framkvæmdarlausir og fjörlausir til þess flestallir, svo að öllu samanlögðu held jeg að einginn gjöri það ef ekki s'túdentafjelögin. Mjer hefur komið til hugar, að fjelögin gætu gjört þetta á þann hátt, að hvort fjelag kysi þrjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.