Árný - 01.01.1901, Page 97

Árný - 01.01.1901, Page 97
97 hugsanir sínar og annara, jeg tala nú ekki um, ef það, eins og oft mundi verða, væri efni úr eigin námi; vjer mundum vinna það eitt á því að kunna einmitt það efni best til prófsins. Og fer þá sumar- vistin heima í annað þarfara, en þó henni sje eytt til svo góðs að glæða einhverja týru í hugskoti ein- hvers alþýðumannsins? Pað er aðeins einn annmarki á því, að stúdentar hjeðan, eins og nú er ástatt, geti haldið fyrirlestra í sumarvist sinni heima, og það eru þau fyrirmæli, að þeir skuli helst fara heim á öðru sumri eftir stúdentspróf, því þá eru flestir enn svo úngir og innantómir, að þeim er naumast ætlandi að geta samið góðan og gagnlegan fyrirlestur, hinn and- iegi forði þeirra er þá varla orðinn svo stór, að þeir geti miðlað öðrum. Pessu ákvæði um heimferð stú- denta þarf því að fá breytt, eigi það ekki að verða þrándur í götu fyrir hluttöku vorri í þessu máli. En setjum svo, að það sje fengið, hvernig á þá að örva lyst hinna eldri stúdenta til þess að halda í leiðáng- urinn? Pví er nú svo varið, að fár eða einginn sækist eftir því, sem öllum er velkomið, en sje til einhvers að vinna, eru vanalega fleiri en einn í boði. Pað þyrfti því að gefa einhverja þóknun fyrir að halda þessa fyrirlestra. Jeg tek til dæmis uppgjöf á far- gjaldi og jeg tala nú ekki um, ef unnt væri að auk að greiða svolitla upphæð upp í annan ferðakostnað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árný

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.