Árný - 01.01.1901, Síða 101

Árný - 01.01.1901, Síða 101
101 »í>jóðvinafjelagið«, það ætti að gjöra þessa al- þýðufræðslu að aðaltakmarki sínu, ætti að fá menn til að halda fyrirlestrana og prenta þá, er álitust bestir; það ætti að geta komið í stað ársrita þess. En ekki væri fjelagið einhlítt. Það þyrfti að hafa kennsluráð í Reykjavík, er hefði yfirumsjón með allri fræðslunni og heimtaði tryggíngu fyrir því, að úr henni yrði einginn hjegómi, og best væri að hafa fyrirlestrana færri, en vera vandari í vali sínu á ræðumönnum. Jeg trúi ekki, að þessi allsherjarfræðsla, er Guðm. læknir gerir sjer von um, geti ekki þrifist á Islandi eins og annars staðar. Pað þarf valda menn. Annars skal jeg ekki frekar fjölyrða um þetta mál. Jeg álít að stúdentafjelögin eigi að gera fyrstu gángskör að, að hrinda hreifíngunni á stað og koma henni vel fyrir, en þá má nákvæmar ræða hin ein- stöku atriði í fyrirkomulagi hennar. Hinn nafnkunni landi vor, Eiríkur meistari Magnússon, hefur sent oss brjef og bæklíng máli þessu viðvíkjandi. Hefði mjer þótt tilhlýðilegt að birta brjefið hjer með því öðru, er fram hefur komið í málinu, en vegna rúmleysis er það ekki hægt. Að lokum vil jeg geta þess, að jeg sakir prófanna minna nú hef að mestu verið málpípa ann- ara, en dregið það saman á einn stað, er jeg álít, að gæti orðið málinu að gagni. Ágúst Bjarnason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.