Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 2
2
Vegur Íslendínga til sjálfsforræbis.
sí&ari alda og þeirra ástandi. Forfe&ur manna og þeirra
öld voru fyrirtak alls hins bezta, stdrir og sterkir; eptir-
komendur þeirra voru allir duglausir ættlerar, smáir og
máttlausir, og höf&u ekki eiginlega annaö aí) hæla sér af,
en aí> þeir væri komnir af þessum hetjum og ágætis-
mönnum, þa& er satt afe segja meí ö&rum orfeum ekki
annaí), en a& hæla sér af því, a& ma&ur sé sjálfur ættleri
og ættarskömm.
þetta er sú sko&un á ástandi lands vors og þjú&ar,
sem keniur mest fram á seytjándu öld og enn eimir eptir
af. þjó&skáld vor á þeirri öld, einhver hin ágætustu í
sinni röb, sem vér höfum nokkurntíma átt, keppast á um
a& vegsama fornöld vora og hennar menn, en hæfea og
níba samtí&a menn sér og allt framferbi sinnar aldar.
Kvæ&i sem heita „Heims ósómi“, eba „Argali“, eba „Aldar-
háttur“ liggja eptir hvert skáld, og í engu af kvæbum
sínum hefir sira Hallgrími Péturssyni tekizt betur upp,
bæísi ab kveöskap og efni, heldur en í Aldarhætti, þar
sem hann er ai) Iýsa öllum kostum fornaldarinnar og forn-
manna, í sambur&i vi& ókosti og örverpi sinnar aldar.
Ef menn fylgdi hugsun þeirra lengra fram, þá yr&i hei&in-
dómurinn á íslandi beztur, og hei&íngjarnir f fornöld
menta&astir og ypparstir menn, enda þótt þessir sömu höf-
undar kalli stundum hei&íngja ráfa í hinum yztu myrkrum;
þá yr&i hin kristna öld me& páfatrúnni svona í me&allagi:
lakari nokkru en hei&indómurinn, en þó nokkru skárri en
lúterska öldin, enda þótt menn á hverjum sunnudegi lofu&u
gu& fyrir „hi& sanna evangelii Ijós“, sem hef&i eydt villu
páfans og hjátrú. Lúterska öldin, sem menn köllu&u
„si&abót“, var& þá allra lökust, og hef&i allt verib eins
og þessir gu&s menn lýsa því, þá hef&i mátt segja me&
sanni, a& á Islandi byggi |)jó&, sem væri verri en skræl-