Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 24
24
Vegur Islendínga til sjálfsforræbis.
búskapar efni, og kenndi svo á vetrum, einsog Norbmenn
hafa nú haft hjá ser um mörg ár og kostaö til ærnu fé.
Vér gætum fært til á líkan hátt dæmi, hversu sérhver
stétt lands vors gæti átt sinn þátt í a& sýna í verkinu,
a& þjóí) vor væri makleg sjálfsforræbis, og kynni aö fara
mef) þafc, en vér óttumst, ab lesendum vorum mundi
þykja þa& of m'ikil or&alengíng a& þessu sinni, og viljum
því bí&a arinars færis.
Vér ímyndum oss, a& nokkrir af lesendum vorum
kunni a& segja, a& ef allur þessi undirbúníngur ætti a&
ver&a á&ur en vér fengjum sjálfsforræ&i, þá mundi nokkurt
vatn renna til sjáfar á&ur en þa& væri fengi&. En hver
sem huglei&ir betur þa& sem hér er sagt, hann mun sjá,
a& þa& er ekki hugsun vor, a& setja sérhvab svo í rö&
í framkvæmdinni, a& þetta skuli ekki snerta fyr en hitt
sé gjört. þa& sem hér er sagt er einúrigis sagt til a&
sýna, a& vér þurfum ekki meira sjálfsforræ&i, en vér
höfum nú, til a& vinna oss mart í þarfir, og a& því meira
sem vér vinnum í því efni, því hægra mun oss veita a&
vinna oss fullt atkvæ&i í öllum vorum efnum, svo a&
enginn geti neita& oss um þa&. Vér náum í raun og veru
sjálfsforræ&i voru jafnframt því, sem vér náum sannri og
e&lilegri framför. Nú sem stendur getur svo a& bori&,
a& oss geti anna&hvort sta&i& til bo&a sjálfsforræ&i fyr en
oss varir, og me& þeim skilmálum, sem vér ósku&um
ekki, e&a a& oss ver&i neita& um allt sjálfsforræ&i aÖ svo
komnu, nema me& þeim skilmálum, sem vér getum elcki
teki& á móti. En hvort sem er, þá er tí& og tækifæri
til þess nú, a& hugsa um þetta mál, og svo framarlega
sem vér viljum reyna a& halda rétti vorum, þá er þa&
skylda vor a& hugsa til þess í tíma, hva& í hönd kann
a& fara.