Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 87
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
87
er þd ekki fært til reiknfngs neinn kostna&ur af a&flutn-
íngum eður hesteign, sem mafeur þarf afe eiga til afeflutnínga
í búife. ekki brúkun á rúmfötum efeur vifehald á húsum
þeim. sem þarf afe hafa og halda vife, til þess afe geta
haidife fólkife o. fl.
Af þessu yfirliti verfeur þafe augljóst, hvílíkt óráfe þafe
3e, aö draga peníngagjald vife gott og duglegt hjú, svo
mafeur geti ekki haldife því hjá sér, en gángast fyrir lágu kaup-
gjaldi og hafa í stafeinn ódugandis menn; því kaupgjaldife
er hife minnsta af kostnafeinum vife hjúahaldife, en fæfeife
hife mesta, en fæfeisins þarfnast hjúife, hvort sem þafe er
dugandis efeur eigi.
Nú má aptur afegæta, hversu dýrt er afe halda dag-
iaunamenn, og hverju þeir afkasta. Sá vanalegi tími, sem
daglaunamenn eru haldnir til heyvinnu, er átta vikur, frá
mifejum Julimánufei til þess í mifejum September mánufei.
Eptir því sein afe framan er reiknafe kostar fæfei karls og
konu í átta vikur 32 rd. 78 sk.; þegar daglaun hans eru
80 sk., en hennar 48 sk., eru laun þeirra allan tímann
64 rd., en allur kostnafeur í átta vikur 96 rd. 78 sk.
þafe er optast, afe túnasláttur byrjar í mifejum Juli
mánufei, ogvinnan stendur yfir í hálfan mánufe, svo engja-
vinna byrjar snemma í August mánufei; ráfegjöri eg þá,
afe þau vinni 6 vikur á engi og 2 vikur á túni, en hve
mikife hey þau slá, þurka og koma í garfe á þeim 6 vikum,
er næstum ómögulegt afe ákvefea, því þafe er mjög svo
ólíkt eptir árferfei og sveitalögun, en fylgi eg þeim sveitum,
sem mart af því, er hér hefir verife talife, er mifeafe vife,
þá held eg þafe ekki fjarri vegi, afe gjöra þafe 54 heyhesta
afe mefealtali. {>ó mefe réttu mætti reikna vinnu daglauna-
mannsins meira virfei á túni en á engi, þá veröur því ekki
komife vife hér, og gjöri eg því vife, afe þau heyi 72 heyhesta.