Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 65
Nokkrar greinir uni sveitabúskap.
65
af saltpetri; eitt pund af þessari blöndu er haft til a& salta
16 pund af smjöri, og er þessari aöferb mikib hælt.
þab er alvenja, ab láta mjólkina ekki standa lengri
tíma en sölarhríng, þángab til rjóminn er tekinn, en þessi
tími er alit of stuttur, einkum þegar ekkert tillit er haft
til hita og kulda þar sem mjólkin' stendur; en þegar
mjólkin stendur nægilega lengi, til þess aö rjóminn geti
abskilizt, þá er mjólkinni hætt viö ab súrna; þarf því ab
vanda mjólkurílátin og mebferbina áþeim sem allra bezt:
þau þurfa aÖ vera af höröu tre, og fer vel aÖ mála þau
innan meb olíulit, til þess aí> verja mjólkinni ab þrengja
sér inn í tréb og gjöra þaÖ súrt, en vandlega þarf a& þvo
úr heitu vatni ílát þau, sem nýmálub eru, og láta standa
vatn í þeirn nokkra daga á&ur en mjólk er látin í þau í
hvert skipti, eins þegar mjólk er skipt í þeim þarf aí)
þvo þau og þurka vandlega. því er hælt, aí> þvo ílát af
og til meÖ einis seyöi. þegar mjólk er höf& til skyr-
gjörbar veröur opt ska&i ab því, ab mjólkin hleypur
saman í ystíng vib su&una, ef hún er nokkub súr; en
því til varnar er reynanda, ab láta mjög lítib af pottösku í
mjólkina, sem svarar litlu á hnífsoddi til hvers pottar mjólkur.
Hér a& framan er þess getib, ab góbir búmenn og
rithöfundar hafa gjört ráb fyrir, a& sýran yr&i ineiri, þá
mjólkin er höfb til skyrgjör&ar, en hún virÖist þurfa ab
vera me& haganlegri og rettri abfer&; og af því ab mjólk
er almennt höfb a& miklum hluta til skyrs, þá virÖist
inér ekki af vegi ab geta þeirrar abfer&ar, er eg heíi
vitab vel heppnast.
Undanrenníngin og áirnar eru heittar í potti, svo a&
su&a komi upp á mjólkinni um litla stund; svo er henni
ausiÖ í ílát þa&, sem ætlab er til ab búa til skyriö í, og
látin kólna þar, þángab til hún heldur 38 mælistiga hita.