Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 130
130
Urn íjárhag Islands og sjóíii.
En eptir seinustu áætlun um yfirstandanda fjárhagsár frá
]. April 1864 til 31. Marts 1865, þá eru talin:
útgjöldin 64,959 rd. 94 sk. (réttara: 59,590 rd. 34 sk.)
tekjurnar 49,227 - 36 -
og tillagiö 15,732 - 58 - (réttara: 10,362 rd. 94 sk.)1
Yfirlit þetta sýnir, aö tillagií) til Islands, eptir reikn-
íngum þeim sem nú tíökast, er engu liærra en þab var
fyrir tuttugu árum síöan, þegar á allt er litiö, því þaö sem
útgjöld hafa hækkaö í sumum greinum, aö því skapi hafa
einnig tekjurnar vaxiö aö samtöldu. þegar landfúgetinn
þúttist telja allt til, og taldi jafnvel leigur af andvirfci
seldra konúngsjaröa og af skúlasjúönum, sem stjúrnin
hefir ekki fengizt til aö telja enn í dag, þá gat hann
samt ekki teygt tekjurnar meira 1840 en til 26,000 dala,
en eptir reikníngum stjúrnarinnar var svo mikiö fellt úr,
aö ef tekiö heföi veriö þaö sem hún taldi til af verulegum
árlegum landstekjum, þá mundi þafe hafa oröiö hérumbil
16,000 dala, múti því sem nú eru yfir 30,000 rd., eöa
hérumbil helmíngi meira; hinu var sumu slegiö saman viÖ
annaÖ, svo sem gjöldum fyrir vegabiéf skipa, sem ekki
voru talin íslandi fyr en síöar, en sums var alls ekki
getiÖ, og er ekki getib enn, svo sem er leigur af andviröi
seldra konúngsjaröa og andviröi stúlsgúzanna, eöa sjúöur
skúlans frá fyrri tímum.
Af hinum einstöku atriÖum í tekjunum er helzt aÖ
tala um eptirgjöld eptir sýslurnar, konúngstíundir, afgjöld
af úseldum konúngsjöröum og skipagjald. Alþíngistollur-
inn jafnar sig upp sjálfur í alþíngiskostnaöi, og hinar aörar
') Skj'rslur um landshagi III, 475—477. — Mumirinn, sem út-
gjöldin lækka, kemur af jm. aÖ iaunabótin eptir kornveröi
veröur minni þetta ár en áætlunin gjörir ráö fyrir, því kom-
veröiö er í lægsta lagi.