Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 14
14
Vegur Íslendínga til sjálfsforræíiis.
enn. Tími sjálfsforræfiisins er í margra augum tími von-
arinnar og tilhlökkunarinnar, því margir treysta því, a&
spádómurinn rætist á þeim tíma, sem skáldif) sagbi:
Fagr er dalr, og fyllist skdgi,
og frjálsir menn, þegar aldjr renna;
skáldib lifir og margir í moldu
meb honum búa, en þessu trúif)! ■—
En hver er orsökin t.il þess, ab þetta sjálfsforræ&i er
ekki fengif), sem ísland þarf ab fá í þess eigin efnum,
og sem þab ekki getur án verií), ef þaf) á af) eiga nokk-
urrar framfarar von? — þar til eru vissulega margar
orsakir, en einkum sú, af> óskir manna eru sterkari en
framkvæmdirnar til ab fá þær óskir uppfylltar. Sjálfs-
forræbi næst ekki mef) því móti, af) telja sér tölur um,
hversn fræknir forfebur manns hafi verif), og hversu
göfugir, efca um þab, hversu lángt mabur standi þeim á
baki, heldur mef) því, ab ná Ijósri hugmynd um hvers
mabur þarf og hvaí) mabur vill, og sameina alla krapta
sína til ab koma því fram. Sé þaf) svo, ab forfebur
vorir hafi verib beztir í heibni, lakari á páfaöldunum, en
Iakastir á sibabótaröldunum, einsog sýnist mega rába af
kvæbum skáldanna, þá er þab víst, ab sökin er eldri en
svo, ab hún se oss ab kenna. Yér getum miklu framar
huggab oss vib hitt, ab land vort og þjób^getur kastab ellibelg.
Land vort getur enn átt góbs ab bíba, og vér getum rétt
hluta vorn, ef vér kunnum ab beita því afli, sem fyrir
hendi er. þá kæmi fram þab sem ver höfum stundum
hughreyst oss meb, ab „andinn lifi æ hinn sami“, þó
framkvæmdirnar hafi vantab.
Eptir því sem aldarfarib er nú sem stendur, sýnist
þab fremur stefna ab því, ab hægt sé fyrir oss ab fá
sjálfsforræbi, en ab vér megum miklu fremur óttast hitt,