Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 76
76
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
var bræddur, en ekki gætt aí> því, ab mörinn hafBi þá
léttzt hiö minnsta um Vso frá því hann var nýr, vií> þaö
aí> hann náöi aí> feyrast, og loptiö haffei tíma til ab byrja
á aí> uppleysa efnin í honum.
14. Gærur og ull.
Mestan hluta af gærum (ull og skinn) af sláturfé
höfum vér í vorum garbi til afnota, en þó er þab talsvert
sem selt er af þeim til kaupmanna, og gengur gegnum
verzlanina til annara landa. En ef rétt er skoöaí), þá er
ekki au&iö aí> fá á annann hátt rninna fyrir ull og skinn,
en meí> þessari aöferö. Nú í nokkur undanfarin ár hafa
kaupmenn á flestum stöBum borgab almennt saubargæru
meb 1 rd. til 1 rd. 16 sk., gæru af veturgömlu fé meÖ
72 sk. og dilkagærur meb 56 til 64 sk.
Eg veit töluverba reynslu fyrir því, ab þar sem saubfé
er sæinilega ullaÖ, og þegar sumar fellur í meÖallagi, þá
hefir verib meöaltal af ullarþýngd og hinu rétta gæruveröi
þannig: Af fullorönum sauö uröu 4 pund af óþveginni ull,
en þegar haustullin er þur, þá léttist hún aö meöaltali
við þvottinn um 1 /5, veröur hún þá þvegin ab þýngd
3 pund 6V5 lóö...........
skinn varÖ hart 2 pund á
var þá sauðar gæran......
Gæra af tvævetrum sauð:
þvegin ull 2 pund 20 lóð. .
skinn hart 1 pund 20 lóð .
Gæra af veturgamalli kind:
þvegin ull 2 pund 6 lób..... 1 rd.
t rd. 38 sk.,
rd. 44 sk.,
1 rd. CVí 00 sk.
1 rd. 18 sk.,
11 rd. 36 sk., 1 rd. 54 sk.
1 rd. 19 09
11 rd. 25 sk., 1 rd. 25 sk.
11 rd. 00 sk.,
19 rd. 30 sk., 1 rd. 18 sk.