Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 13
Vegur Íslendínga til sjálfsforræíis.
13
embættismenn hefbi annab mál en alþýban, og gæti sto
haft tímann fyrir sér til ab unimynda mál og þjóberni,
þángab til landsmenn sjálíir vissi .varla hvort þeir hefbi
nokkurt mál eba ekki neitt.
En jafnskjótt og ísland fór ab rctta nokkub vib aptur,
og nokkurt líf fór ab færast í landsmenn, bæbi í andlegum
og líkamlegum efnum, þá fór jafnskjótt ab vakna og koma
fram sá andi, ab engin framfór gæti orbib á Islandi, nema
landsmenn hefbi sjálfsforræbi sitt. j>essi tilfinníng var
fjörug mebal hinna ýngri nianna og nokkurra embættis-
manna vorra á seinni árum Fribriks sjötta, þegar menn
vildu fá alþíng á íslandi, og hún fékk fulla áheyrn hjá
Kristjáni konúngi áttunda, eptir því sem þá stób á, þegar
hann lofabi ab stofna alþíng og sagbi í úrskurbi sínum
20. Mai 1840: ab alþíng á íslandi skyldi hafa sama
rétt eba sömu störf á hendi og þíngin í Danmörk1 sem
þá voru; og aptur í annab sinn er bygt á því í úrskurbi
8. Marts 1813: ab þau mái, sem beint snerta bæbi Ðan-
mörk og Island, skuli verba lögb fyrir hvorutveggju, bæbi
alþíng og þíngin í Danmörk2. þetta var jafnretti eins og
þá stób á. En síban löggjafar þíng komust á í Danmörku
hefir Island orbib aptur undan, og ekki getab áunnib alþíngi
meiri umráb en ábur, heldur jafnvel minni, ab svo miklu
leyti sem hin dönsku þíng eru í meiri rábum en fyr.
Eigi ab síbur getum vér ekki sagt annab, en ab Islend-
íngar hafi sýnt þá ósk sína, ab njóta sjálfsforræbis, þegar
þeir óskubu alþíngis og fylgbu sér ab því ab reyna ab
■ná því meb sömu réttindum og abrir samþegnar þeirra
nutu. og eins hitt, ab aiþíng á Isiandi hafi reynt til ab
ná sjálfsforræbi í íslenzkum málum, þó þab sé ekki fengib
») Lagas. handa ísl. XI, 628; XII, 452.
5) Lagas. handa ísl. XII, 464—65.