Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 46
46
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
fyrir saubinn yfir veturinn ver&lagt í Búalögum til einnar
álnar1, og sú borgun er vanaleg enn, þegar farií) er
eptir gömlu lagi, en borgun sú er allt of lítil, sem síbar
skal sýnt verba; haust og vorgeymsla 11 sk. — Kostar
þá tvævetur saubur: 5 rd. 46 sk.
þegar sauburinn er skorinn tveggja vetra, eru þrjú árin
lömb á heyjunum og þrjú árin saubir; þau þrjúárin, sem
lömb eru á heyjunum, gánga upp 30 hestar handa 30
lömbum, en þau þrjú árin, sem saubir eru á heyjunum,
eyba þeir ekki nema 2/a af þeim 30 heyhestum, sem
árlega eiga aí) vera notabir; sparast þarvib 30 heyhestar,
sem verbur hæfilegt fúbur handa 18 saubum, þegar hver
þeirra eybir á tveim vetrum 1% heyhesti. Á þeim 30
heyhestum, sem hér er gjört ráb fyrir mabur hafi árlega
fyrir hendi, verbur þá um sex árin framfleytt 108 saubum
tvævetrum, sem hver hefir kostab 5 rd. 46 sk., en allir
591 rd. 72 sk. — þegar þessir 108 saubir eru árs
gamlir, eru þeir til tíundar 6 hundrub, og gjald af þeim í
tíund er þá 9 rd., en þegar þeir eru tvævetrir eru þeir
til tíundar 104/s hundr., og gjald af þeim þá 16 rd. 19
sk. — Allur kostnabur meb útgjöldum af 108 saubum
tvævetrum verbur því: 616 rd. 91 sk.
Hin fyrsta eptirtekja af saubunum verbur ullin; hún
er fyrsta ár l'/s pd. = 63 sk., annab ár 2*/2 pd. = 1 rd.
9 sk.; önnur eptirtekja er sú, þá sauburinn er lagbur ab
velli, þab tel eg:
kjöt 44 pund................... 3 rd. 20 sk.
túlg 11 pund................... 2 - 50 -
skinn og ull................... 1 - 48 -
slátur......................... „ - 40 -
‘) Búalög 7. kap.