Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 56
56
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
neyíiar úrræ&i, — en þú munu aptur margir taka fú&ur-
peníng af öíirum vegna þess þeir hafa ekki ndgu vandlega
abgætt, hversu mikill skafii þaf) er, og af> þaf er ekki nóg,
ab fá borgafan sjálfan tilkostnaöinn. Fyrir þaf) lifir
sveitabóndinn og getur forsorgafe fólk og fjölskyldu sína,
ab hann fær meiri ávöxt af búpeníngi sínum en þaf), sem
hann kostar til, því sá sveitabóndi, sem eigi hefir sjáfar-
gagn efiur neina handifm, lifir einúngis af vöxtum verka
sinna og þeirri innstæfiu, sem hann á, þar sem er bú-
peníngur hans.
10. Athugagreinir vif) ja fna&arreiknínginn.
I útbeitarléttum efmr landlitlum efiur snjóþúngum sveitum
er hif) fyr ákvefma vetrarfóöur fyrir sau&kindina mikils
til of lítif), þegar hér er ætlafiur einn heyhestur fyrir á
og lamb hvort um sig, 3/a úr heyhesti handa geldri á og
tvævetrum sauf), og ‘/a heyhestur handa þrévetrum sauf);
en þar sem allgott er til útbeitar. á vetrum er þa& ví&a,
sem fó&ur þetta er nægilegt, ef fjárhús eru gó&, hir&íng
gó& og sta&i& yfir fénu í haganum þegar þörf gjörist, og
aldrei settar fleiri kindur á fó&ri&, þó hey hafi or&i& afgángs
eptir gó&an vetur; og þa& er reyndar ekki á allfám stö&um,
a& fó&ur er nóg til þó ekkert af þessu sé vi& haft, sem
nú var sagt.
Eg hefi rá&gjört hér a& framan, a& 1 rd. 48 sk.
leggist á hvert lausafjárhundra& til allra opinberra gjalda,
en þa& er au&vita& a& gjald þetta leggst ójafnt á sveitir og
færist árlega til, en þa& má á sama standa, hvort gjald
þetta er líti& fyrir ofan e&ur ne&an hina tilteknu ver&hæ&,
þegar hi& sama ver& er lagt á hvert hundra&. og sami
mælikvar&i haf&ur vi& allar búfjártegundir; en mér vir&ist
þó meiri jöfnu&ur a& geta gjalds þessa, en aö gjöra þa&