Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 161
Um jaríia byggíng og ábúí>.
161
þab er mýmart fleira, er mætti tilgreina, en eg ætla
ab þetta nægi til ab sannfæra menn um, ab slíkt háttalag,
sem nú er á íslanúi í jarbabyggíngum, sé alveg úhafandi
lengur. Eg ætla jafnvel, ab þab, sem eg hefi þegar tekib
fram, muni vera næg sönnun l'yrir þvi, ab byggíngar-
bréfin á Isiandi sé landbúnabarins úgæfa.
En hvab á þá ab gjöra?
I þessu máli verbum vér ab gæta eins vandlega, og
þab er, ab vibskipti landsdrottins og leiguliba eru í ebli
sínu verzlunarleg; en verzlun er aptur í ebli sínu þau
vibskipti mebal manna, þar sem bábir partar skiptast
á vörum, hvortveggi sér til hags. þetta virbist mér eiga ab
vera grundvallar-hugmyndin í vibskiptum landsdrottna vorra
og leiguliba. J>ar á hvortveggi ab ábatast. Leigulibi tekur
vib innstæbunni til fullra nota. Hann svarar eptir samn-
íngi vöxtum af henni til Iánardrottins. En allt þab, er
hann ábatast á henni þar fram yfir, er hans. En jörbin
er þesskonar innstæba, ab vextirnir geta vaxib og mínkab
af henni eptir því hver á heldur. Ef dugur er í tafli og
jörbin er vel notub og yrkt um lángan aldur, þá svarar
hún meiru og meiru af sér, sem allt verbur hagur leigu-
liba, nema öbruvísi sé ákvebib. En þegar landsdrottinn
selur hana, er hún orbin honum miklu meiri innstæba en
upphaflega var hún, og nú hafa bábir ábatazt. Er nú
ekki eins gott fyrir landsdrottna á íslandi, ab hugsa um,
hvernig þessu megi koma vib, eins og ab vera ab rænast meb
armæbulegu nöldri, og hjörtum fleytifullum af túlgar og smjör-
hugsunum, eptir ofurlítilli kvalar-vibbút vib landskuldir sínar ?
Hér er þá komib ab því, er vér hyggjum ab sé eina
rábib til ab koma upp landbúnabi vorum og jarbabútum, og
þab er: ab landsdrottnar allir, hvort sem eru
einstakir menn, kirkjur, kúngur, eba hverju
11