Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 169
Ura jar%a byggíng og ábúb.
169
leiguliSa, þa& er satt, en gáum ab, þessir leigulifcar eru
alltaf aíi draga sig meir og meir undan yfirrá&um lands-
drottna. Stjdrnin hjálpar þeim líka til þess og löggjöfin:
stjórnin lánar Ieiguli&um fö, ef þeir vilja gjöra jar&abætur,
og tekur ábá&arjar&ir þeirra a& vebi, hver sem á, og hve
margir sem kunna aí) eiga veb í þeim. A& landib batni
er fyrir öllu, segja þeir, allt annab ver&ur a& víkja fyrir
því. í Frakklandi er nú þetta ö&ruvísi. Napóleon gamli
leiddi þa& í lög, afe hver mætti taka lán til aí> bæta t. d.
jör&, og jarfcabótin skyidi vera vefc fyrir láninu. þetta er
vægari afcferfc, og sýnist vera réttlátari en Englendínga,
enda eru kríngumstæfcurnar afcrar og meira knýjandi á
Englandi í þessu efni, en á Frakklandi. Ef vifc nú lítum
til Dana í þessu máli , þá sjáum vifc, afc þafc liggur og
fyrir hjá þeim; þeir eru farnir afc gæta afc byggíngum
jarfca og leigumálum. Bændurnir eru alltaf afc færa sig
meira og meira upp á skaptifc vifc landsdrottna. Afc þessu
sé ekki lokifc ennþá hjá Dönum, sýna mefcal annars
lagafrumvörp þau, sem þar hefir verifc otafc á seinni árum
vifc hina aufcugu landsdrottna, til afc knýja þá til afc selja
leigulifcum ábúöarjarfcir mefc sanngjörnu verfci. j>au frum-
vörp eru efclilegt fóstur þeirrar þjófcar, sem nýlega er
skroppin undan einhverju hinu argasta landsdrottnaríki,
sem sögur geta um. Harfcstjórn og óstjórn reka hér sem
hvívetna hver afcra , nema í tíma sé afcgætt. — Nú þarf
hér afc leifca þafc í lög, sem reyndar er náttúrulögmál (en
óvifcurkenrit um jarfcabæturnar), a& leigulifcar eigi sínar
jarfcabætur, er þeir hafa gjört á sinn eiginn kostnafc. Eigi
eg jarfcabótina afc lögum, þá get eg fengifc mér lán til afc
bæta jörfc mína og vefcsett jarfcabótina fyrir láninu. Lands-
drottinn getur keypt af mér jarfcabótina fyrstur manna,
ef hann vill, ella á eg hana sjálfur og mínir eptir mig.