Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 139
Um íjárhag íslands og sjoti.
139
til styrktar stádentum frá Hóla skóla vib háskólann í
Kaupmannahöfn. Sjófeur þessi er 266 rd., sem er and-
virbi jarfcarinnar Ass á þelamörk í Eyjafirfei, er biskupinn
gaf, og er leigan veitt um fjögur ár í senn einhverjum
íslenzkum stúdenti.1
6. Verfelaunasjófeur Guttorms prófastsþor-
steinssonar fyrir bánafearrit („Guttormsgjöfin“). Gjafa-
bréf 23. December 1836; konángleg stafefestíng 29. De-
cember 1837. Sjófeur 1857: 341 rd. 40 sk. og vextir
afe auki, Verfelaun unnin 1858 mefe riti sira Gufemundar
Einarssonar á Kvennabrekku: „Um nautpeníngsrækt,“ sem
sífean er prentafe (Reykjavík 1859. 12°). Sífean vitum
vér enga skýrslu gefna.2
7. Flateyjar framfara stiptun, stofnsett rnefe
gjöf prófasts sira Olafs Sivertsens og konu hans, Jóhönnu
Friferiku Eyjólfsdóttur, 6. Oktober 1833; konángleg stafe-
festíng 3. Oktober 1834.8 Skýrslur prentafear sérstaklega,
seinast 1858. 32 blss. 8vo; afera nýjari (1862?) höfuni
vér ekki séfe.
8. Thorchillii barnaskólasjófeur, undir stjórn
stiptsytirvaldanna. Gjafabréf 3. April 1759, konángleg
stafefestíng 20. April 1759. Eign sjófesins vife ársiokl862:
26,707 rd. 64 sk.4
9. Bræferasjófeur skólans, stofnafeur í fyrstu
mefe 43 rd. af skólapiltum frá Bessastöfeum fyrir bátsverfe
þeirra, og sífean mefe samskotum, til afe vera „styrktarsjófeur
fyrir fátæka pilta, sem kæmu í skólann og ekki gætu
x) Yflrlýsíng Gísla biskups {>orlákssoriar á alþíngi 1663; Konúngs
úrskuriDur 8. Mai 1805; Bréf háskóla stjórnarrábsins 13. Januar
1844: Lagasafn handa íslandi I, 292; VI, 742; XIII, 7—9.
2) Lagasafn handa Islandi XI, 135 — 138; f>jóí)ólfr X, 72.
3) Lagasafn handa Islandi X, 565—567.
4) Lagasafn handa Islandi III, 356 — 359; þjó'öólfr XV, 158.