Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 129
Um flárhag íslands og sjóhi.
129
til byggíngar á skólaluísinu og annars kostnafear handa
skólanum og prestaskólanum, og svo þar a’b auki til
alþíngiskostnabar, ábur en farib var aí> gjalda hann aptur.
þessi kostnabur er því mest a<b nafni til, og kemur fram
af því hvert ár er frálaust vib annab í reikníngslegu
tilliti; af því ekkert er fært til í tekjudálkinum fyrir skóla-
góz eba seld þjóbgóz, og ekkert heldur talií), sem lagt
var til af kollektunni og öbrum aukasjóbum landsins.
En síban þab lag var sett á reikníngana, sem nú er
á þeim, og verib hefir síban 1850 afe kalla má, hafa
útgjöld, tekjur og tillag verib svo sem nu skal greina;
IJtgjöld Tekjur Tillag
rd. sk. rd. sk. rd. sk.
Ár 1850/si 39,045. 29 30,502. 68 8,542. 57
- 1851/5o 49,049. 45 25,672. 10 23,377. 35
- 1852/sa 43,826. 46 25,495. 78 18,330. 64
- 1853/s4 52,375. 6 28,608. 79 23,766. 23
- 1854/ss 42,123. 19 30,271. 85 11,851. 30
- 1855/s6 49,629. 64 31,119 76 18,509. 84
- l856/sr 55,424. 86 40,748. 73 14,676. 13
- 1857/58 61,888. 4 36,993. 66 24,894. 34
- 1858/S8 54,209. 88 43,699. 51 10,510. 37
- 1859/60 66,641. 47 37,876. 59 28,764. 84
- 186°/61 46,417. 76 41,855. 50 4,562. 26
- 1861/62 61,552. 5 38,051. 76 23,502. 25
- 1862/6.a 48,226. 23 39,010. 86 9,215. 33
Eptir þessu verba aí> me&altali um þrettán ár:
útgjöldin 51,569 rd. 93 sk.
tekjurnar 34,608 - 29 -
tillagib. 16,961 - 79 -
‘) Sbr. Skýrslur um landsh. III, 186—187; NýFélagsr. XXII, 66—67-