Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 117
Nokkrar greinir um sveitabúskap,
117
en útgjaldib, þa& er afe segja inntektin af þeim mönnum,
sem ma&ur þarf ekki til a?) þjóna a?) skepnuliirfeíngu ab
vetrinum til, og hvort þá se eigi betra a& taka dag-
launamenn yfir sláttinn, til aí> vinna upp þab engi sem
jörbin hefir.
Taflan sýnir þarhjá glöggt matarforba í búinu á
vissum tímum, og sb tafla þessi haldin um fleiri ára tíma,
þá sést hvab naubsynlega þarf til viburværis fólkinu; getur
því sá, sem efnabur er, ætíö keypt vist til ársins, og þarf
þá ekki ab vera í skorti, á vorin, þegar mat er ekki aí>
fá; en sá fátækari, sem ekki hefir efni til þess aí> kaupa,
þó hann sjái aí> sig muni vanta, þá getur hann farií) aí>
draga vib sig í tíma, á&ur en allt er upp gengib, því hann
sér allajafna af töflunni, hvab matarforba sínum líbur. —
þ>ab er aubvitab, ab ef fólkstala á heimilinu breytist, ebur
kýrtalan í fjósinu, |>á breytast ínnkaupin í búib, og þarf
því ab hafa mebfram töflunni tillit til þess.
Elleftu og tólftu töflu á ab skrifa ebur fullgjöra vib
enda hvers búskaparárs. Af þeim má hæglega sjá hreinar
og heilar tekjurnar og útgjöldin í búinu. Töflur þessar
eru flóknar og nokkub vandasamar í raun og veru, og
getur því vel verib ab mér hafi ekki heppnazt ab hitta
bezta lagib, sem gæti verib á öbrum eins töflum; en eg
vonast, þó eptir, ab af þeim megi hafa dálítinn styrk,
einkum sérhver sá, sem vill byrja ab hafa búnabarlega
reiknínga. þessar töflur, ásamt öllum hinum, má skrifa
á marga vegu, en höfubatribib er ab hafa þær svo réttar
sem aubib er, og ljósastar og sem styttstar; þó ab
þessar tvær seinustu töflur þyki kannske samt ekki stuttar,
þá sýnist mér þær megi ekki vera styttri, til þess þær
geti verib nokkurnveginn réttar. Nokkrum kann ab þykja
þær of margbrotnar, og þyki nóg ab vita, ab þeir sé ekki
I