Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 192
192
Kæstaréttardómar.
á a6 borga sækjanda þessarar sakar, kaupmanni Th.
Thorsteinsen á Vatneyri, 360 rd. 244/n skildínga, meb
leigum 4 af hundra&i árlega frá 26. Septeinbr. 1839
til 26. Septembr. 1843, og frá 23. Septembr. 1850
þángab til skuldinni er lokib; svo borgi hann og
sækjanda í málskostnab 45 ríkisbánkadali.
IJórni þessum skal fullnægju veita innan 15 daga,
eptir ab hann er löglega birtur, undir abför ab lögum“.
Meb ddrni landsyfirr&ttarins 26. Juli 1852 var dæmt
rétt ab vera:
„Áfrýjandinn dannebrogsmabur Eyjólfur Einarsson
á fyrir hins innstefnda kaupmanns Th. Thorsteinsens
ákærum í þessu máli sýkn ab vera. Málskostnabur
fyrir bábum réttum falli nibur. Verjanda, organista
P. Gubjohnsen, bera 10 rd. í málsfærslulaun, sem
borgist ár opinberum sj<5bi“.
Hæstaréttarddmur
(kvebinn upp 19. Juni 1860).
„Meb því hæstari tti finnst ekkert verulegt ab athuga
vib dóm landsyfirréttarins, en getur þess, ab flutníngur
raálsins vib hina undanfarandi ddmstdla ab minnsta kosti
verbur ab gjöra þab ab verkum, ab varaatribi sækjanda
vib hæstarétt ekki getur komib til ddmsúrlausnar í máli
þessu, en varaatribi þetta snertir 76 rd. 93 sk., er eiga
ab hafa verib iagbir út úr þrotabúi Benedikts Benedikt-
sens, og 60 rd. 244/n sk., er eiga ab hafa verib fúlgnir
í þeirri upphæb, sem gefib var ábyrgbarbröf fyrir 24. De-
cember 1842, er fram hefir verib lagt í máli þessu, þá
ber ab stabfesta dúm þenna af ástæbum þeim, sem í honum
eru til greindar, þú svo, ab málsfærslulaun þau, sem í
honurn eru ákvebin, falli burt, meb því heimild vantabi til