Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 137
Um fjárhag íslands og sjóöi.
137
því, sem þeir afla sér til mentunar og frami'ara. Vér
höfum ábur tekiö þaö fram, aö á þessum vegi liggi hi
fyrsta stig til sjálfsforræhis, ef þa& á ab verfca til farsældar
landi og lýí).
Vér höfum á&ur getiö þess, a& þegar um fjárhagsmál
Islands er aí> ræ&a, þá er þaí> ekki ómerkilegt atri&i aí>
fá skýrslur urn ymsa sjó&i, smærri og stærri, sem landif)
á eba þar eru stofnafeir. Vér höfum ái)ur nefnt sjó&i
þessa, og leitazt vfó af> fá skýrslur um þá, en þó vér
getum ekki hælt svo mjög heppni vorri, af> fá skýrslur
þessar frá umsjónarmönnum sjóbanna, þá eru þær nú
orfinar í mörgum greinum a&gengilegri en þær voru áfur,
og miklu kunnugri, sífan af> konúngur skipabi mef) úrskurfíi
2. Marts 1861,1 af> allir umsjónarmenn slíkra sjófia skyldi
auglýsa fjárhagsástand þeirra á hverju ári. þetta gjöra
nú og margir umsjónarmenn sí&an, nema ekki vitum vér
til ai> stjórnin gjöri þaf) um þá sjófi, sem hún hefir sjálf
undir höndum.
Nú skulum vér telja upp hina helztu sjófi og fáeinar
stofnanir afrar, sem vér vitum nokkuf af af> segja, og
hvaf) skýrt er frá um fjárhag þeirra.2
I. Sjóbir handa öllu landi.
1. Kollektusjó&urinn, et>a hinn almenni „styrkt-
arsjófur11 handa Islandi. Sjófurinn var í árslokin 1802:
51,023 rd. 54V2 sk. íkúranti3 og væri eptir því vif> árslokin
1862 mef leigum og leiguleigum 592,771 rd. 22 sk., en
') Bréf dómsmálastjórnaririnar 21. Marts 1861 í Tífindum um
stjórnarmálefni Islands I, 447 — 448.
2) Vér höfum ekki orfif) varir vif) framhald af skýrslu um „í.egöt
ef)a stofnunargjaiir Islendínga é 18. og 19. öld“, sem stendur í
þjófiólfl XV. Nr. 1 2, 14- 15.
3) Lagas. handa fsl. VI, 601 -602.