Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 72
72
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
láta ætíb lög fljóta yfir þaö, því annars slepjar þab kjöt,
sem er efst ofaná ílátinu og loptiö leikur um, en sá lögur,
sem er nægilega mikill til afe fljóta yfir kjötiö, skaöar þaÖ
meira en hann bætir, sé þaÖ einúngis sameinaöur saltlögur
og kjötvökvi, því þá er kjötiö lángtum of salt. Menn hafa
því fundiÖ þaö heilla ráö, aö uppleysa saltiö í vatni og
hella svo leginum á kjötiö, til aí> sameina þarfirnar og ná
hvorntveggja tilgánginum: ab kjiitiö veröi ekki of salt, en
lögur þó nægur til aö fljóta yfir kjötiö. þá er lögurinn
nægilega sterkur, þegar 1 pund af salti er leyst upp í 3
pottum af vatni; legi þessum er hellt yfir kjötiö viö þrifcja
hvert lag, þá þaö er látiö í ílátiö, en þaö er engu síöur
áríöanda, þó lögurinn sé haföur til söltunar, aö leggja
kjötiö sem þéttast saman og þrýsta því vel í ílátiÖ, ekki
sjaldnar en viö þriöja hvert lag.
Svo framarlega sem lögur sá, sem áöur hefir veriö
haföur, er óáldinn eöa óskemmdur, er hann talsvert betri en
nýr lögur, því hann inniheldur nærandi efni, sem dregizt
hafa úr kjötinu; en áöur hann er aptur notaÖur, þarf aö
sjóöa hann og sía frá honum öll óhreinindi, og bæta í
hann salti í þess staö, sem hið fyrra kjötiö hefir dregiö
til sín.
þaö er sjálfsagt, aö þegar kjötiÖ er reykt, heldur þaö
öllum sínum nærandi efnum, því þó þaö léttist. og rýrni
um þriöja part viö reykínguna, þá fer ekkert næríngarefni
burt úr því, heldur þornar upp nokkur hluti af hinu hreina
vatnsefni, sem er í kjötinu, og hafa því margir erlendis
tekiÖ þetta ráð, heldur en aö salta kjötiö, þegar þaÖ skal
geymast, til þess aö missa ekki næríngarefni þess. En
þó svona sé, þá held eg aö engin meðferð á kjötinu sé
oss ódrýgri en þessi. Af reyktu kjöti er eigi hægt aö
gjöra súpur, heldur þarf aö hafa flotið, sem af því rennur,