Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 22
22
Yegur fslendínga til sjálfsforræbis.
þa& hefir opt verib brýnt fyrir mönnum í ritum
þessuin, aí) allt þaö væri mest vert fyrir oss, sem hef&i
í sér mest til frambtöar. þess vegna þykir oss mest varib
í allt þab, sem getur komiö á hjá oss fastri og varanlegri
stefnu, hvort heldur í kunnáttu e&a framkvæmdum. þaí>
er mikil fásinna ab hugsa, ab bóndinn þurfi ekkert af>
læra, nema aí> slá og róa, og þat> kannske ekki ætíb sem
laglegast. þaö má miklu framar meí> sanni segja, aí>
bændastéttin þarf mikillar mentunar vií), ef bóndinn á aí>
ver&a stólpi bús síns og bú hans stólpi landsins; en hitt
er og satt, a?> mentun bændastéttarinnar þarf aí> vera
valin meí> hagsýni, og framar öllu innræta honum virfeíng
og ást á stétt sinni og landi sínu. Sá bóndi, sem ekki
hefir mætur á sinni stétt, og vill heldur vera allt annafe
en hann er, hann er öldúngis óhæfur og ómaklegur til afe
vera bóndi. þafe er aufesætt af þessu, sem nú er sagt,
afe vér álítum einn hinn bezta og naufesynlegasta grundvöll
til framfarar lands vors í því fólginn, ef vér gætum komife
á fót bændaskólum, og oss virfeist þar til þurfa fremur
lag en krapta, svo framarlega sem sá andi væri sterkur
mefeal alþýfeu, aö finna þörf sína í því efni. Slíkir
bændaskólar, sem væri vife vort hæfi, og gæti orfeife oss
afe hinum mestu notum til undirbúníngs, þyrfti ekki afe
vera neinar fastar stofnanir, heldur einúngis grundvallafeir
á þörfum manna, á því, afe fafeirinn vildi afe sonur sinn
lærfei þafe sem hann þyrfti, bæfei bóklega og verklega, til
þess afe geta stjórnafe húsi sínu og búi vel, og ef hann'
treysti betur öferum en sjálfum sér til kennslunnar, efea
vildi lát;' son sinn venjast vife fleira en afe verfea einúngis
heima-ali: n, afe hann vildi þá borga mefe honum þafe sem
kennslan kostafei. Væri þessi þörf lifandi tilfinníng margra,
og vilinn til afe fullnægja henni, þá er ekki efi á, afe