Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 201
Hæstaréttardómar.
201
ab leiBa fyrir venju þeirri, er í þessu efni hafi átt ser
staíi, þá hetir hann í þessu skyni fram lagt bæf)i eptirrit
af pálitíréttarályktun sýslumannsins í Húnavatns sýslu frá
13. Juni 1818, sem teli þab sjálfsagfea skyldu þeirra, seni
eigi a& hafa umráfc ytír þremur þar tilgreindum afrðttum í
sýslunni, ab 3„hreinsa““ þær, en hvert eptirrit, sem óstabfest,
eigi getur tekizt til greina; og líka hefir hann borib fyrir
bréflega vitnisburbi frá ymsum merkum mönnum í Húna-
vatns sýslu um þab, hva& í þessu efni sé venja vi& nokkr-
ar afréttir í sýslunni, eins og hann loksins hefir leidt
vitni um, hva& þar ab lútandi hefir vi& gengizt um Ví&i-
dalstúngu hei&i. En eins og nefndir bréflegir vitnisbur&ir
eigi geta haft a&ra þý&íng, en sem óei&fest utanréttar vottorb.
auk þess a& hin leiddu vitni öll eru me&al þeirra, sem
reka geldfé sitt á Ví&idalstúngu hei&i og þess vegna ekki
geta álitizt öldúngis óvilhöll, smbr. N. L. 1—13 -16,
þannig vir&ist, þótt þessir gallar eigi væri á sönnunar-
me&ulum þessum, eigi me& þeim vera neitt þab komib fram,
er gæti leidt til sýknu hins stefnda; því hvab ofannefnd
bréfleg vottorb snertir, sem lúta a& því, a& á ymsnm
hei&um e&a afréttarlöndum í Húnavatnssýslu sö grenja-
vinnsla álitin skildagi fyrir upprekstrartollinum, þá vantar
þar vi& í öllu falli sönnun fyrir því, a& ekki standi ö&ruvísi
á þessum upprekstrarlöndum, en á því afréttarlandi, sem
hér ræ&ir um, sem og fyrir því, hvort þau ekki, ef til
vill, sé bundin Ö&rum skyldum og skilyr&um, en Ví&idals-
túngu upprekstrarland, fyrir hverju kominn er fram mál-
dagi, er heimilar eigandanum upprekstrartollinn, án þess
a& binda hann vi& nokkurt skilyr&i, og hva& hina fyr
greindu vitnalei&slu snertir, um hva& venja hafi veri& um
grenjavinnslu á Ví&idalstúnguhei&i, þá gæti í mesta lagi
me& henni álitizt sannab, a& Ví&idalstúnguma&ur hafi í