Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 35
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
35
er góíiur. þó slægjur sé snöggvar, er vinnukrapturinn
jafndýr, hvort heldur eru daglaunamenn eíiur heimilismenn,
og þeir afkasta þar a& auki hálfu minna verki, en þar
sem slægjur eru gó&ar. Heyin hljóta því ab ver&a dýrari
í þeirri sveit, sem hefir snöggvar slægjur og graslitlar, en
ver&munur sá jafnast aptur mefi útbeitinni á veturna, þar
sem hón er gó&, þab er af) segja hafi ma&ur þær skepnur,
sem geta sókt fæfeu sína úti um vetrartímann, en til þess
er ekki af) tala um kýrnar. Af þessu er au&sætt, a& upp-
eldifi kýrinnar hlýtur a& ver&a hálfu dýrara í þeirri sveit,
þar sem heyife efca fó&rif) er hálfu dýrara, en í landléttri
og heyskapargófiri sveit, þar sem kostnafarminna er afi
afla heyjanna og þau eru minna virbi af) kostna&inum til og
hva& afnotin snertir, a& því Ieyti, sem sau&kindur í sumum
þeim sveitum gefa minni ar& af sér en í Iandbetri sveitunum.
Kýrin ey&ir í öllum sveitum sama fó&ri, og kýrin
getur í öllum sveitum gjört líkt gagn, a& minnsta kosti
yfir veturinn; en þegar heyin ver&a manni svo misdýr,
einsog fyr var sagt, eptir því sem sveitum hagar til, þá
er au&sætt, a& meiri ágó&i ver&ur afgángs af kúnni í
þeirri sveit, sem tilkostna&urinn er minni en ágó&inn eins;
sama er a& segja um sau&fé&, a& þar ver&ur ágó&inn
meiri af því, sem þa& gjörir meira gagn en tilkostna&-
urinn er líkur, sem er í mjög mörgum sveitum, a& minni
munur er á tilkostna&i en afrakstri, því þó þa& sýnist
ví&a, a& sau&kindin sé dýrari þar sem hún ey&ir meira
fó&ri, þá er heyi& aptur á móti ví&a þeim mun ódýrara
en þar, sem minna þarf a& gefa.
5. Jöfnu&ur á eldi á kúm og fé.
þa& er nú sem á&ur er sagt, a& sérhver er vegna
búsins þarfa neyddur til a& hafa tilsamans bæ&i kýr og
3"