Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 15
Vegur Íslendínga til sjálfsforræ?)is.
15
ab vér séum illa undir búnir ab taka mdti því, og mættum
því fremur <5ska eptir, ab vér þyrftum ab liafa meira
fyrir, og eiga um nokkurn tíma í kreppu, til þess ab
herba oss og þvæla, svo vér yrbum því betur undir búnir.
En þab er ekki ætíb svo, ab tíminn bíbi eptir manni,
þángab til mabur segist vera tilbúinn, heldur kemur
vitjunartíminn opt sem þjúfur á nóttu, þegar menn varir
minnst; því er naubsyn ab vaka í tíma, og má sanna
þab hér, ab
þeir sem vilja vakna í saung
og vondar kvalir flúa,
undir nótt, þó ei sé laung,
eiga sig ab búa.
|>ab hefir verib opt ábur sýnt í ritum þessum, og eink-
anlega í ritgjörbunum um fjárvibskipti íslands og Dan-
merkur í ritunum í fyrra og hitt eb fyrra, ab Danmörk
hefir á fyrri tímum notab sér hugsunarleysi vort, og af-
skiptaleysi af vorum eigin högum, til þess ab kasta hendi
sinni yfir allt þab fé á landinu, laust og fast, sem græba
mátti á annabhvort beinlínis eba óbeinlínis. þar er tekib
megnib af öllu því jarbagózi, sem gefib var til andlegra
framfara landinu, eptir því sem menn höfbu þá bezt vit
á, og tekjur þess látnar allar falla í konúngs sjób og
dregnar út úr landinu; þar eru teknir allir gripir og
gersemar, sem beztir voru til á höfubstöbum landsins, og
fluttir burt til Danmerkur; þar eru teknir námar allir og
rekar aliir, og lagbir undir konúng; þar er tekin öll verzlan
landsins og atvinna, og allur ágóbi af ibju manna og
atvinnu, og lagbur undir umráb kaupmannafélaga í Dan-
mörk eba undir urnráb konúnglegra stjórnarrába í Kaup-
mannahöfn, og allur ágóbi verzlunar og atvinnu þarmeb
dreginn úr landinu. Meban þetta gekk, og enginn kvartabi