Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 30
30
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
3. Heyskapur og skepnuhöld.
f>6 þetta sé vafalaust hin merkilegustu atriði í búskapn-
um, sem eg hefi nefnt hér á undan, þá vil eg þó eigi á
þessum stah iiafa þau sérstaklega afc umtalsefni, heldur
ætla eg ai) taka búskapinn einsog hann er nú, og fara
fám oriium um þafe, sem hverjum búanda manni má vera
annt um aö spyrja sjálfan sig útúr og kunna aö svara,
sem er þaö: hvernig hann geti sér á haganlegastan hátt
ogkostnaÖarminnst aflaö heyjanna af hinum graslitlu slægjum,
sem nú eru fyrir hendi á flestum jöröum, og hvernig hann
geti hagnýtt þau sér ágúöamest.
þaö er sjálfsagt, aö svariö uppá þessar spurníngar
getur ekki gilt fyrir land allt, og enda ekki fyrir heilt
héraö, en spurníngin er hverjum búnda þörf, og álít eg
því ekki meÖ öllu úþarft aö reyna aÖ vekja máls á því,
og þar meö kannske hvetja einhverja, sem hafa hugsaö
betur um þetta efni, til aö rita um þaö ítarlegar, eÖa þá
aö vekja eptirtekt annara, sern ekki hafa hirt um aÖ gjöra
sér svariö ljúst.
Eg geng aö því vísu, aö mörgum manni kunni aö
þykja efniö í línum þessum úlíkt sinni reynslu og skoöun,
en eg vona aö hver sá, sem gætir aö hversu úlíkt landslag
er og landkostir, og kríngumstæÖurnar margvíslegar og
úlíkar á ymsum stööum, hann ætlist ekki til, aö hvaö eitt,
sem sagt er, og á viÖ á einum staö, geti þarfyrir átt viÖ
allstaöar. Eg vona einnig, aö hver sá, sem álítur efniö
sjálft ekki úþarft, hann taki þaö sér til hugleiöíngar og
aögæti, hvernig honum reynist þaö sem hér er sagt, livort
heldur væri eins, eÖa líkt, eöa ööruvísi; þá er tilgángi
þessara lína náö, þú sá hinn sami komist aö allt annari
og úlíkri niöurstööu, sem eg efa alls ekki aö veröi í þeim
héruöum, sem eru úiík þeim sveitum, sem eg tek dæmi