Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 64
64
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
almennt illa verkaf) hjá oss, og |)essvegna í lágu verhi
í samanburl&i vif) smjörverf) erlendis, því þd vör hef&um
gnægf) af smjöri, svo vér gætum selt þaf) til annara landa,
þá gæti þaf) ekki verib verzlunarvara, og yrfi þá smjörib
eptir því minna vir&i til innlendrar verzlunar, sem þaf)
yxi meira, svo arfmrinn vib smjöraukann mínkabi þannig;
þab er því eins umvarbanda, ab kosta kapps um ab bæta
smjörib ab gæbum, einsog ab auka þab; enda er gób
inebferb á smjörinu svo vandalaus og kostnabarlaus, ab
allir þeir sem vilja geta haft hana. Hinn helzti galli á
smjöri hjá oss er hinn beisksúri smekkur, þá smjörib verbur
gamalt, en hann kemur næstum eingaungu af þvf, ab
smjörib er of lítib saltab og ekki nægilega hnobub mjólkin
úr því. Sú mjólk, sem eptir verbur í smjörinu þá hætt
er ab hnoba þab, hún er sem gjörir þab súrt, því þab
efni í mjólkinni, sein kallast mjólkursykur, breytist í beiska
sýru og sýrir smjörib; þarf því sem allra vandlegast ab
hnoba injólkina úr, svo hún renni öll frá smjörinu, og
fer bezt ab hnoba smjörib alls ekki í vatni, þó þab sé
nú alvenja, því vatnib tekur frá smjörinu fína smekkinn.
og verbur orsök ti! ab smjörib súrnar fyr.
Ameban smjörib er hnobab þarf ab salta þab vand-
lega, og sjá um ab saltib verbi jafnmikib alstabar í
smjörinu, en sé ekki í kekkjum, ebur meira á einum stab
en öbrnm. Lyneborgar salt er bezt, til ab salta meb smjör,
en þar sem ekki er kostur á ab fá þab, verbur ab nota
Liverpóls salt; en spanska saltib (grásalt ebur grófsalt) er
þar til óhæfilegt, því þab gefur smjörinu svo grófan og
óþægan smekk. þab er talib hæfilegt, ab salta 24 pund
af smjöri meb 1 pundi af salti. Vili mabur gjöra vel
gott smjör, þá er annar máti vib hafbur: þá er blandab
saman tveim pörtum af salti, einum af hvítasykri og einum