Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 12

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 12
li> en samþykktura þaö eina, er,viö hugöum aö fram- kvæma, [>vi oss kom þaö öllum ásamt, að takast ekki meira í fáng enn við gætum afkastað. Sam- þykktir okkar voru þessar: 1. Að yfirlieyrsla barna framfari í kirkjum á helg- um clögum ár Jivert frá þorrakomu, eöur frá því 13 vikur eru af vetri og til þess 8 vikur eru af sumri; og aptur frá veturnóttum til þess með jólaföstukomu. 2. Að húsvitjan framfari tvisvar á vetri þannig, að öndverölega vetrar liúsvitji prestur að eins á þeim bæjum í sókninni, þar sem honum einhvers hlutar vegna .þykir helst nauðsýn til bera; en húsvitji algjörlega seint á vetrínum, t. a. m. fram- anaf apríl - mánuði. 3. Að við skyldum rejma til að koma á verðlauna- heitíngum til þeirra barna, sem öðrum börnum fremurhafa kostgæft framfarir i uppfræðíngu, og til þeirra foreldra, sem sýni framúrskarandi á- stundan í barnauppfræöíngu: og seu verðlaun þessi fólgin í bókagjöfum; messusaungsbók til barna, eða eiidiver önnur, sem nefnd manna á- kveði; en til foreldra t. a. m. Nýa - Biblian. 3>aö virðtist okkur þarflegt og miða til að ebla barnauppfræðíngu , aö kenna foreldrnm og hús- bændum að spyija. Við tókum fyrir okkur að koma sem flestum börnum til að læra að skrifa, og í því skyni þótti okkur nauðsýnlegt að út- býta stafrofum og ritreglum til þeirra barna, sem nokkur líkindi væru til um, að gætu numið skrift. Líka kom okkur ásamt um, að láta í ljósi þaðá- lit okkar um barnalærdómsbókina , að hún sam- biði ekki ákvörðun sinni fyrir margra liluta sak- ir, ogeinsettum okkur að setja nefnd manna, til að skýra frá göllum liennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.