Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 28

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 28
heita orðinn sagnk.unnugur öllu efni hennar og til- ætlun, og er honum jiannig orðinn kunnur leyndar- dómur sá, er áður fór í launpukri meðal stjórnar- ráðanna og hinna helstu embættismanna. Jað má nú nærri geta, að hverjum heilvita manni verður aö vera ljúfara og geðfehlara að lifa undir þeirri lög- gjöf, sem hann þannig þekkir frá rótum og er jafn- vel fyrirfram orðinn sannfærður um tilætlun og nyt- ,semi hennar, lieldur enn liinni, sem hann veit ekk- ért um, fyrr enn hún er þulin fyrir lionum í þíng- stofunni, og sem liann að líkindum aldrei getur botnað í, en verður þó að hlýða í blindni. 3. Af le,stri alþingistíðindanna geta menn lært að sjá, hvernig bera á uppástúngur og bænarskrár fram fyrir alþíngið, og hvernig þar er farið með hvert málefni. Um þetta atriöi þarf ekki að fjölyrða, því hver sem les tíðindin, sér það sjálfur; einúngis vil jeg geta þess vegna hinna fáfróðari, að sá er munur á uppástúngum og bænarskrám, aö uppástúnguna verða menn ætíð að styrkja með röksemdum og ástæðum, og gjöra skýra grein fyrir, hversvegna menn stíngi uppá þessu eða hinu; en í bænarskránni þarf þess síður við; að sönnu tilgreina menn í bænarskránum það helsta, sem knýr þá til að biðja, en fela svo þeim sem þeir biðja, öldúngis á vald, með hverjum hætti, eða, ef svo mætti að orði kveða, með hverju eyranu liann heldur vilji bænheyra. I uppástúnguiium verða menn alljafnt að leggja ráðin á, hvernig henni geti hetst orðið framgeingt; annars er hættara við, að þeim verði síður gaumur gefinn. 4. Hið fjórða, er menn geta græðt á lestri al- þingistiðindanna, er þekkíng á mönnum, svo að kalla, um allt land, einsog á ýmsu íleiru, jafnvel í íjar- lægustu stöðum. Á alþíngið koma menn úr öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.