Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 29

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 29
•29 kosníngarumdæmum landsins; fyrirþáeru lögSýmis- leg málefni til íhugunar, leiíiast f>á bráöum í ljós, ekki einúngis gáfur og þekkíng hvers eins, heldur álit og dóniur hans um hvert málefni; en vifi það komast menn ekki einúngis að hugsunum hans eins, lieldur einnig, eptir öllurn líkindum, margra manna í því bygðarlagi, sem hann er úr, þvi þetta kemur þráfaldlega fram í orðum og tillögum fulltrúanna. Allteins rná af tali þeirra sjá, hvernig tilhagar með ýmsa búnaðarháttu í ýmsum sveitum. Loksins geta menn af þingtíðindunum séð, ekki að eins greind og dugnað sérlivers fulltrúa, heldur líka, hver betstvill fósturjörðu sinni og helst vill stuðla til blómgunar og framfara hennar, einsog á liinn bóginn, hver er skeytingarminnstur og hyrðulausastur um heillir henn- aT og lætur sér liggja i léttasta rúmi, hvort störf hians miða lienni til hags eða óhags. Og má þegar af hinum fyrstu alþingistíðindum sjá eptirtektaverð dæmi bvorutveggja þessa. 5. I íimmtalagi leiðir lestur þingtíðindanna menn til aðhugsa um almennings málefni og gjörir þá að nokkru leiti færa til þess, og hjálpar þannig til að ebla samtök og glæða félagsandann, sem er sál og líf allra framkvæmda og máttarstoð allra framfara. Jeg þori að skýrskota því til tilfinníngar og reynslu hvers þess, er les alþíngistiðindin með greind og eptirtekt, — ef eigingyrnin hefur ekki vald yfir gjörvöllum innra manni lians — hvort ekki vaknar þá i huga hans laungun sú, að geta eitthvað stuðt að því, er lionum þykir nauðsýnlegt, og vel fara, eða livort ekki hreifir sér þá innra hjá honum áform það, annaðhvort, sjálfur að koma upp með eitthvað, er til betra horfir, eða þá styrkja að því, viti liann til, að einhver annar vilji koma einhverju til leiðar, sem miðar til almenníngs heilla. Að öðruleiti vona jeg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.