Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 29

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 29
•29 kosníngarumdæmum landsins; fyrirþáeru lögSýmis- leg málefni til íhugunar, leiíiast f>á bráöum í ljós, ekki einúngis gáfur og þekkíng hvers eins, heldur álit og dóniur hans um hvert málefni; en vifi það komast menn ekki einúngis að hugsunum hans eins, lieldur einnig, eptir öllurn líkindum, margra manna í því bygðarlagi, sem hann er úr, þvi þetta kemur þráfaldlega fram í orðum og tillögum fulltrúanna. Allteins rná af tali þeirra sjá, hvernig tilhagar með ýmsa búnaðarháttu í ýmsum sveitum. Loksins geta menn af þingtíðindunum séð, ekki að eins greind og dugnað sérlivers fulltrúa, heldur líka, hver betstvill fósturjörðu sinni og helst vill stuðla til blómgunar og framfara hennar, einsog á liinn bóginn, hver er skeytingarminnstur og hyrðulausastur um heillir henn- aT og lætur sér liggja i léttasta rúmi, hvort störf hians miða lienni til hags eða óhags. Og má þegar af hinum fyrstu alþingistíðindum sjá eptirtektaverð dæmi bvorutveggja þessa. 5. I íimmtalagi leiðir lestur þingtíðindanna menn til aðhugsa um almennings málefni og gjörir þá að nokkru leiti færa til þess, og hjálpar þannig til að ebla samtök og glæða félagsandann, sem er sál og líf allra framkvæmda og máttarstoð allra framfara. Jeg þori að skýrskota því til tilfinníngar og reynslu hvers þess, er les alþíngistiðindin með greind og eptirtekt, — ef eigingyrnin hefur ekki vald yfir gjörvöllum innra manni lians — hvort ekki vaknar þá i huga hans laungun sú, að geta eitthvað stuðt að því, er lionum þykir nauðsýnlegt, og vel fara, eða livort ekki hreifir sér þá innra hjá honum áform það, annaðhvort, sjálfur að koma upp með eitthvað, er til betra horfir, eða þá styrkja að því, viti liann til, að einhver annar vilji koma einhverju til leiðar, sem miðar til almenníngs heilla. Að öðruleiti vona jeg,

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.