Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 55

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 55
laust óbifanlegur og óinótmælanlegur sannleiki, afi ofdrykkjumenn muni ekki erfa guðsríki? 2. Og þennann sannleika kölluðum ver liræði- legan sannleika. Hversvegna er hann svo hræði- legur? Jaö viljum vér nú gjörr hugleiða. Mörg- um {iykir líf drykkjumannanna í sjalfu sér hræði- legt, og hinar ytri stundlegu og sjáanlegu af- leiðíngar þessa lastar hryllilegar og liryggilegar, jiví enginn löstur ber, einsog vér áður sögðum, svo hryllilegt hegníngarmark á sér einsog ofdrykkjan, sem spillir önd og likama og allri stundlegri gæfu. En — það fer í {iessu efni einsog endrarnær, {iegar dæma á um mannlegar gjörðir og afleiðíngar jieirra, að það er vant að líta minst á hinar andlegu og eilifu afleiðingarnar, og margir hafa, ef til vill, ald- rei gjört sér skýra grein fyrir, eða Ijósa hugmynd um, hvað i {ivi sé falið eða Iive mikið í jiað sé var- ið, að missa arfleifð guðsríkis. Vér nefndum hér að framan þýðingu {>essa orðs: guðsríki, sem Jesús og postularnir hafa , og tákna meb {>ví allar þær ráðstafanir sem Guð hefur gjört fyrir Jesúm Krist, syndugum mönnum til frelsis og eilífrar sálu- hjálpar. Að hafa fyrirgjört {tessari arfleiið guðsrík- is, þýðir þvi hið sama sem að vera búinn að brjóta af sér það frelsi og {>á liuggun og bá von, semnáð- arlærdómur Jesú Krists gefur kost á; og þetta verður þó að vera liræðileg tilliugsan hverjum {>eim, sem með alvörugefni skoðar líf og ákvörðun manna; hræðilegri enn sýn allrar liinnar stundlegu eymdar og mæðu sem menn með syndum og löstum steypa sér í. Far þú ekki eptir {>ví, sem aðrir liugsa og skrafa um þetta efni á enum andvaralausu dögum, meðan allar alvarlegri hugsanir um ákvörðun lífs- ins eru þaggaðar niður af háreisti taumlausra til- hneigínga; þá finnur hjartað ekki til þarfar sinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.