Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 32

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 32
indin eru saga alls þess, er á alþíngi gjörist,’*{)á nmnu þau nieð tímanum þykja einhver hin fróðlegasta bók og það mun seinna meir þykja eins lýsa góðri greind', og fróðleikselsku og rajkt til ættjaröar sinn- ar, að hafa átt og látið eptir sig alþingistíðindin, einsog, ef til vill, sumum nú þykir það bæði heimska og óþarfi að lesa eða eiga þau. Jetta er nú hið helsta sem jeg ætlaði að telja lestri alþingistíðindanna til gyldis, og þómargtmegi enn tína til, læt jeg lier þó staðar nemg, því jeg vil heldur, að Tnér verði brugðið um, að jeg hafi sleppt, því úr, heldurenn um hitt, að jeg hafi gjört meira úr nytsemi þeirri, sem menn geta haft af að lesa þíngtíðindin, heldurenn rétt væri, eða þeir gætu komist í skilning um. Vertuþá blessaður og sæll, bóndi minn! ogláttu þér ekki mislíka, þó þér þyki jeg orðinn nokkuð láng- orður um þetta mál; jeg vona þú sjáir tilætlun mína og viröir góðan vilja: jeg vil að sönnu koma þér til að kaupa og lesa alþingistíðindin, en jeg villíkahjálpa þér til að hafa ekki tóman skaða á kaupinu, og þó þú sjáir ekki nafn mitt á blaði þessu, og vitir, ef til vill, aldrei, hver jeg er, þá máttu treysta því, að jeg ann þér og vil þér vel, enda þekki jeg marga ykk- ar að þeirri skynsemi og því göfuglyndi, að þið viljið heldur láta úti nokkra skildínga, ef þið takið ein- hvern fróðleik í aðra hönd, heldurenn leggja þá inní búðina fyrir brennivínspela, sem optastnær er svo drukkinn, að það verður hvorki veitanda né viðtak- anda að verulegri ánægju og enn síður gagni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.