Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 17

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 17
17 f»ví að lesa alfjíngistíðindin? og jeg svava jjví strax: já! en— þegar eg svara því svona hik- laust, bíst jeg við að verða spurður uru ástæður fyrir jái þessu; og þær eiga nú að koma, en í tvennu lagi, að því leiti sem þær eigalieima hjá öllum bók-» um, eöa alfjingistíðindunum sérilagi; og eptir þvi vil jeg nefna ástæður minar: almennar og sér- de ilislegar. jiað fer svo fjærri, að sagt verði um alþíngis- tíðindin, að ekkért gagn verði haft af lestri þeirra, að þetta á sér, að minni hyggju, ekki stað um nokkra prentaða bók. Allar bækur eiga sammerkt í því, að þær eru, að minnsta kosti meðfram, orðnar til af einskonar andlegri nauðsýn, sem fleiri eða færri hafa bæði fundið til og þekkt áður enn bókin var rituð. $að er því ætlunarverk allra bóka að bæta úr einhverri andlegri þörf, annaðbvort viðvíkjandi þekkíngu eða siðferði, eða livorutveggja. 3?aðerann- að mál, bve vel þær allar leysa þetta ætlunarverk sitt af hendi; það verður að nokkru leiti að vera komið undir böfundum þeirra, og að nokkru leiti undir þeim sem við eiga að taka; eða með öðrum orðum: undir tímanum, sem þær byrtast á, og und- ir mentunarástandi þjóðar þeirrar, sem þær eru ætl- aöar. En þó þeim kunni að farast það misjafnlega, gjöra þær það þó allar að nokkru leiti fyrr eða seinna. Verið getur, að sumum þyki nú þetta heldur frck- lega mælt, og, ef til vill, ekki sem réttast; og er þá betsí að líta á mótmæliþau, sem hafin verða gegn þvi, og svo á það hverju þeim verður aptur svarað. "það sem jeg gjöri ráð fyrir, að menn fyrst komi fram með gegn því er sagt var um bækurnar, er þá þetta: „að sumar þeirra séu svo einfaldar eða jafnvel bégómlegar, að lítið eða ekkért verði af þeim lært eða til þeirra sótt; það sé því ekki hægt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.