Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 30

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 30
30 það sé öllum skiljanlegt, hve ómissamli samtök og samheldi eru, þvi, einsog margar liendur vinna létt verk, eins veitir hægra að koma öllum þeiin fyrirtækjum, sem eru humlin kostnaði og fyrirhöfn, áleiðis, þegar margir leggja sarnan, heldurenn ef ekki ráðast í þau nema einn eða fáir. Eins er því varið með allar andlegar og líkamlegar framfarir; þær gánga seint og tregt, þegar hver fer sér, en menn leggja ekki saman; og einmiðt þetta samtakaleysi er eitt með því lielsta, er hamlað hefur framförum og vel- geingni okkar Islendínga. Erlenilis gánga menn gagnstæða leið. $ar keppast allir við að ebla og auka samtök og samlieldí.' j?ar tíðkast samfundir og samkomur, ekki að eins meðal embættismanna og hinna lærðu, heldur og verðslunarmanna, handyðna- manna og bænda; fræðir þá liver annann á því sem honum hugsast, eða hann hefur fundið frá því þeir seinast áttu fund með sér; allir sjá nú, hvað þetta flytir fyrir framförunum ; þegar hver skýrir öðrum strax frá sinni uppgötvan, þegar hver ber hugsun sína saman við annanp, og ein hugsanin þannig upp- lýsir aðra, þá snúast allir strax að því ráðinu, sem er betst og skynsamast, sama ljósið rennur þeiin þá öllum upp, og skilníngur allra þeirra auðgast að sömu þekkingu, svo það má svo að orði kveða, að allir komist í einu áfram þángað, sem sá stendur, er lengst er kominn. jiað er ákvarðan mannanna að lifa í samfélagi og félagskapurinn er þeim öhlúngis ómissandi í hverju efni sem er. Með því nú lestur alþíngistíðindanna livetur menn til að hugsa um fleiri enn sjálfa sig, þá er auðsætt, að hann lika leggur stein í lagið til að draga roenn saman í nánari fé- lagskap, og undireins til að eb.la almenníngs heillir, og mun því enginn, sem rétt lítur á, kalla þeim skild- íngum eyðt til óþarfa, sem varið er til að kaupa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.