Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 35

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 35
livernig hann fer meft þau; mer skal mikið f>ykja effiú þekkir lagið, sem liann eraðsýngja og er J>að jþó al- geingt; hann ber sig optastnær að fara þar upp, sem lagið geingur niöur; hann heldur ftað beri ekki á hljóðunum ella, svo þá hæst fer, og hann fer að heita rörldinni, f)á heyrirðu að hann f>rí - og fjór- hnykkir á atkvæðunum, (við skulum ekki kalla það nótur), meðan hann er að hækka sig; síðan er nú leikið stundarkorn á hjólum, og á þeim oltið ofan í gor-nótur aptur. Jar utar sitja 3, sem allir sýngja, en ógæfan er að þeir heyra ekki til forsaungvar- ans fyrir diílinu í spjátrúnginum, svo þeir fylgja honum. Aptur við kórstafina eru 2 eða 3 sem nokkuð sýngja; þeirheyra ekki lieldur til forsaungvarans, en ýmist sýngja sér, eða ráða af því að horfa framan í hann, livar komið sé í laginu; optar íara þeir samt. eptir stigvélamanni, nema hvað þeir sýngja fljótar enn hann, af gömlum vana. I framkirkjunni er hæði kvennfólk, vinnumenn1 og únglingar, sem margt hvað hefur dágóð hljóð: þú spyr hversvegna það sýngi ekki? naumast hugsaði jeg þú mundir spyrja svo fávíslega; fyrst er það ekki siður (ogþá er það ógjörníngur, einsog þú skilur) enda mundi þá ekki fara betur, þar kæmi þá enn þá einn saung- flokkur, og hverr veit hvað margir? þvi þángað heyr- ist ekki vitund til forsaungvarans, er situr innst í kórnum. Er nú von að vel fari, og er kyn þó þér heyrist þetta laglaus óhljóð? Forsaungvarans gætir ekkért og er hann þó betstur. Stigvélamaðurinn er að leika á hjólunum, hnykkja og rykkja; þegarhon- x) Vinnumennirnir kirkjuhaldarans eru þar samt ekki; þeir sitja í kórnum og er þó, annar ólæs og staðfestur með bisk- ups leyfi; í hinn er ekki sköpuð saungrödd, og þaraðauki varð hann , fyrir nokkrum árum, uppvís að gleymsku á 7da hoð- orðinu. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.