Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 35
livernig hann fer meft þau; mer skal mikið f>ykja effiú
þekkir lagið, sem liann eraðsýngja og er J>að jþó al-
geingt; hann ber sig optastnær að fara þar upp, sem
lagið geingur niöur; hann heldur ftað beri ekki á
hljóðunum ella, svo þá hæst fer, og hann fer að
heita rörldinni, f)á heyrirðu að hann f>rí - og fjór-
hnykkir á atkvæðunum, (við skulum ekki kalla það
nótur), meðan hann er að hækka sig; síðan er nú
leikið stundarkorn á hjólum, og á þeim oltið ofan í
gor-nótur aptur. Jar utar sitja 3, sem allir sýngja,
en ógæfan er að þeir heyra ekki til forsaungvar-
ans fyrir diílinu í spjátrúnginum, svo þeir fylgja
honum. Aptur við kórstafina eru 2 eða 3 sem nokkuð
sýngja; þeirheyra ekki lieldur til forsaungvarans, en
ýmist sýngja sér, eða ráða af því að horfa framan í
hann, livar komið sé í laginu; optar íara þeir samt.
eptir stigvélamanni, nema hvað þeir sýngja fljótar
enn hann, af gömlum vana. I framkirkjunni er
hæði kvennfólk, vinnumenn1 og únglingar, sem
margt hvað hefur dágóð hljóð: þú spyr hversvegna
það sýngi ekki? naumast hugsaði jeg þú mundir
spyrja svo fávíslega; fyrst er það ekki siður (ogþá
er það ógjörníngur, einsog þú skilur) enda mundi
þá ekki fara betur, þar kæmi þá enn þá einn saung-
flokkur, og hverr veit hvað margir? þvi þángað heyr-
ist ekki vitund til forsaungvarans, er situr innst í
kórnum. Er nú von að vel fari, og er kyn þó þér
heyrist þetta laglaus óhljóð? Forsaungvarans gætir
ekkért og er hann þó betstur. Stigvélamaðurinn er
að leika á hjólunum, hnykkja og rykkja; þegarhon-
x) Vinnumennirnir kirkjuhaldarans eru þar samt ekki; þeir
sitja í kórnum og er þó, annar ólæs og staðfestur með bisk-
ups leyfi; í hinn er ekki sköpuð saungrödd, og þaraðauki varð
hann , fyrir nokkrum árum, uppvís að gleymsku á 7da hoð-
orðinu.
3*