Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 13

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 13
13 4. Fjórða samþykktin hljóðaði um að fálestrarbæk ur okkar sameinaðar „Yesturamts-bókasaíninu í Stykkisbólmi.“ 5. Var ræðt um betrun brauða okkar og tekjur, og í bví skyni samþykkt: að við skyldum reyna til að koma á jarðabótafélögum í sóknum okkar, f>areð af þeim mundi leiða betrun ábýlisjarða okk- ar jafnframt og annara í sóknunum. Öll þörf þótti okkur að vísu á [>ví, að tekjur okkar yrðu bækkaðar, en ætluðum að biðleika við með nokkra uppástúngu um það mál, þángað til við sæjum, hvað aljiing, sem þá var sett, befði af- ráðið. 6. Asettum við okkur að reyna til með skynsam- legum fortölum að leiða almenníngi fyrir sjónir, þau hin miklu not, sem bann geti haft afalþíngi, og gángast fyrir því með innbyrðis samtökum, að alþvða geti látið alþíngi vilja sinn í Ijósi, og kosta ka]>ps um hvervetna að glæða j>jóðerni og félagsanda. 7. Að leitast, við af fremsta megni að eyða drykkju- skap og annari óreglu í sóknum okkar, og nota sérhvert tækifæi’i, sem reynsla okkar og annara visar okkur á, til að betra'siðferði og ebla vel- megun sóknarbarna okkar. 8. Að spyrja Mskupinn að, hvert meðhjálparar mættu ekki vera lausir við aö gjalda kirkjum ljóstoll? 9. Að nota öll tækifæri til lesturs og samfunda, og í því skyni eiga fund með okkur að ári kom- anda, lofi Guð; og ásettum við að bjóða stúdent- um þeim, sem í prófastsdæmi þessu eru, að taka þátt i þvílíkum fundum, og senda þeim prestum, sem nú gátu ekki mætt, aðgjörðir fundarmanna til samþykktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.