Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 13

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 13
13 4. Fjórða samþykktin hljóðaði um að fálestrarbæk ur okkar sameinaðar „Yesturamts-bókasaíninu í Stykkisbólmi.“ 5. Var ræðt um betrun brauða okkar og tekjur, og í bví skyni samþykkt: að við skyldum reyna til að koma á jarðabótafélögum í sóknum okkar, f>areð af þeim mundi leiða betrun ábýlisjarða okk- ar jafnframt og annara í sóknunum. Öll þörf þótti okkur að vísu á [>ví, að tekjur okkar yrðu bækkaðar, en ætluðum að biðleika við með nokkra uppástúngu um það mál, þángað til við sæjum, hvað aljiing, sem þá var sett, befði af- ráðið. 6. Asettum við okkur að reyna til með skynsam- legum fortölum að leiða almenníngi fyrir sjónir, þau hin miklu not, sem bann geti haft afalþíngi, og gángast fyrir því með innbyrðis samtökum, að alþvða geti látið alþíngi vilja sinn í Ijósi, og kosta ka]>ps um hvervetna að glæða j>jóðerni og félagsanda. 7. Að leitast, við af fremsta megni að eyða drykkju- skap og annari óreglu í sóknum okkar, og nota sérhvert tækifæi’i, sem reynsla okkar og annara visar okkur á, til að betra'siðferði og ebla vel- megun sóknarbarna okkar. 8. Að spyrja Mskupinn að, hvert meðhjálparar mættu ekki vera lausir við aö gjalda kirkjum ljóstoll? 9. Að nota öll tækifæri til lesturs og samfunda, og í því skyni eiga fund með okkur að ári kom- anda, lofi Guð; og ásettum við að bjóða stúdent- um þeim, sem í prófastsdæmi þessu eru, að taka þátt i þvílíkum fundum, og senda þeim prestum, sem nú gátu ekki mætt, aðgjörðir fundarmanna til samþykktar.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.