Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 14

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 14
14 10. Að semja og gefa út ársrit, ef við gætum feng- ið svo marga áskrifendur, að líkindi vaéru til, að við fengjum kostnaðinn borgaðan. Ársrit þetta átti að vera um ýmisleg þaríleg efni, viðvíkjandi embættum okkar og almenníngs málefnum. Samþykktir þessar eiga nú, ef til vill, ójafnt víð á ýmsum stöðum, og ekki ætlum vér að mæla fram með þeinx til eptirbreytni með öðrum ástæðum enn þeirn sem þær bera sjálfar með sér; en hvernig' sem um þær verður dæmt, þá stendur sú sannfær- ing okkar eptir sem áður óröskuð, að prestafundir, eins og áður er mælt, séu einhver liinn ágætasti hlutur til að ebla samtök og samheldi andlegu stétt- arinnar liér á landi, og til að glæda þjóderni hennar og félagsanda. jxað er óþarfi að fara fleirum orð- um unx blessun þá, sem eindrægni og samheldi presta mundi af sér leiða fyrir sjálfa þá og aðra í ótal greinum; einúngis viljum vér geta þess, að væri félagskapur og samtök okkar prestanna meiri enn þau eru, þá mundi Sfjórnin fljótt læra að bera virðíngu fyrir okkur, og franx úr því fara að bæta kjör okkar, og vart mundi alþing hafa hoðið okkur annað eins og í fyrra, hefði þaö yitað öðruvísi á- staðt heinxa fyrir..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.