Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 14

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 14
14 10. Að semja og gefa út ársrit, ef við gætum feng- ið svo marga áskrifendur, að líkindi vaéru til, að við fengjum kostnaðinn borgaðan. Ársrit þetta átti að vera um ýmisleg þaríleg efni, viðvíkjandi embættum okkar og almenníngs málefnum. Samþykktir þessar eiga nú, ef til vill, ójafnt víð á ýmsum stöðum, og ekki ætlum vér að mæla fram með þeinx til eptirbreytni með öðrum ástæðum enn þeirn sem þær bera sjálfar með sér; en hvernig' sem um þær verður dæmt, þá stendur sú sannfær- ing okkar eptir sem áður óröskuð, að prestafundir, eins og áður er mælt, séu einhver liinn ágætasti hlutur til að ebla samtök og samheldi andlegu stétt- arinnar liér á landi, og til að glæda þjóderni hennar og félagsanda. jxað er óþarfi að fara fleirum orð- um unx blessun þá, sem eindrægni og samheldi presta mundi af sér leiða fyrir sjálfa þá og aðra í ótal greinum; einúngis viljum vér geta þess, að væri félagskapur og samtök okkar prestanna meiri enn þau eru, þá mundi Sfjórnin fljótt læra að bera virðíngu fyrir okkur, og franx úr því fara að bæta kjör okkar, og vart mundi alþing hafa hoðið okkur annað eins og í fyrra, hefði þaö yitað öðruvísi á- staðt heinxa fyrir..

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.