Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 20

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 20
ástaiul tíma síns, og geta tekið við því er hinir haf'a fnndið og fært það í nyt sjálfum sér og öðrum. En hinir þriðju, sem raenn kalla, að séu komnir út- úr timanum, eða séu orðnir á eptir honum, það eru þeir, sem livorki þekkja mentunarástand né þarfir tímans, sem er að líða, heldur hánga alltaf með hug- ann við tímann, sem liðinn er, og eruþannig orðnir ókunnugir tíma sjálfra þeirra. Með því nú aiullegu ástandi manna er svo misjafnlega varið, þá er það líka auðsætt, að andlegar þarfir þeirra geta ekki verið eins eða liinar sömu, og með þvi þær eru mis- munandi, þá verður lika að vera mismunur á þeim lilutum, sem við þær eiga og úr þeim geta bætt; eða með öðrum orðum: afþví mentan manna er næsta ólík, þó þeir lifi á sama tima, þá verða bækur þær að vera ólikar, sem þeim eru ætlaðar, eigi þær að eiga við sérhvers þekkingarástand. Bókin, sem mentaða manniniun þykir mögur og fáfróð, af því hann er kominn lángt á undan henni í mentan og vísindum, getur þó verið hinum einfalda of þúngskil- in, en rétt að hæfi hins þriðja, sem í þekkíngunni á sæti mitt á milli hinna fyrrtöldu. Hér af leiðir því, að þrjár bækur, sem samdar eru jafnvel um sama efni og á sama tíma, geta verið ólíkar reynd- ar að allri gerð, og þó megi til sanns vegar fævast, að engin þeirra sé á eptir tímanum, þ. e. að engin þeirra eigi ílla við þann flokkinn sem hún var ætluð. Jeg get því ekki verið þeim öldúngis samdóma, sem segja, að eptir því sem mentaninni nú sé komið, geti menn ekkért numið af hinum gömlu og, sem þeir kalla, fáfróðu bókum. Jó einhver hók sé ein- faldleg, þegar á allt er litið, eða þegar hún er bor- in saman við fiinar, sem skarplega þykja ritaðar, getur hún þó haft að geyma marga fagra eða þarf- lega hugmynd, einhver fróðleg atriði, sent án henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.