Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 5

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 5
þeir beri sig saman um nokkur niálefni embættum fieirra viðvíkjandi. 5að liggur f)ó í auguin uppi, að samtök fieirra yrðu fieim mun blessunarrikari fyrir sjálfa f)á og aðra, sem embætti fieirra er andlegra og háleitara. 3>eir vinna allir að sama verki, og af f>ví verk f>etta er andlegt, verða f>eir að vera samhuga og vinna í i sama anda. Andlegu kraptarnir hjá okkur renna svo strjált sinn í bverjum farvegi, að nema við með öllu móti reynum til að veita f)eim saman í eitt, |>á er hætt við f>eir fiorni upp og verði að engu; og f>ó Drottinn leggi blessun sina yfir viðburði hvers út aí fyrir sig, f)á gætum við f)ó eflaust látið meira gott af okkur leiða, ef við legðumst betur allir á eitt. Jað er t. a. m. stórvægileg tálman fyrir bvern prest, sem vill koma einhverri óreglu af í jsóknum sínum, ef nágranna-prestur bans er ekki samhendtur hon- um í aö útrýma saina ósiðnum, lieldur, ef til vill, el- ur hann, eða gjörir gis að viðburðum hins, Eins er f)ví varið með öll góð og þarfleg áform, hvort held- ur þau beinlínis miða til andlegra heilla eða stund- legrar velgeingnis eblingar, að sé dauflega tekiö undir þau á einum stað, þá spillir þetta fyrir þeim á hinum staðnuin, af því mönnum er svo tamt að dragast af dæini og dómi annara, einkum á þann bóginn, sem þeim er geðfeldastur; og er eptirdæmi prestsins þeim mun áliriíámeira enn alþýðu, sem liann er meiri maðurinn, og menn ætlast til af hon- um, að hann sjái betur enn aðrir, það sem réttast er í hverjum lilut, og aðhyllist hann eða hafni honum eptir sannfæríngu sinni, og er það sannur málsliátt- ur: að eptir höfðinu dansi limirnir. Gætu nú meiri samtök og nánari félagskapur komist á með prest- unum, þá er auðséð, að það mundi eyða margri ó- reglu bæði í fari sjálfra þeirra og annara, og verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.