Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 39

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 39
39 kirkjuna, svo öllum ö&rum veitii: hægt aöfylgja; og þótt einhver einstok ólagleg og ómáttleg rödil eður tilgjöröar gal kunni láta til sín lieyra útífrá, mun þess bæði lítið gæta og vonanda að smálagist eð- ur þagni að öðrum kosti. 3. það sé að nokkru leiti falið í annari grein, að únglingar skuli sýngjameð forsaungvara, þáþyk- ir samt einkar þörf á að taka það betur fram og fara um það fleirum orðum. það er hvorttveggja, að góðar únglínga raddir eru einhverjar hinar feg- urstu, endaerhægast að laga þær, einsoghvað ann- að hjá manninum, meðan hann er úngur; það væri því óskaráð, að presturinn og hverjir aðrir, sem annt er um, að Iðgun komist á saunginn, gjöröi sér far um, að taka snenmia eptir hljóðum úngl- ínga og sæi til, að þeir sem raddgóðir eru, væri strax vandir á að sýngja, með þeirri tilsögn er betst getur fengist. Ekkért væri nú hentugra, enn efsvo vildi tíl, að presturinn gæti veitt tilsögnina; jeg ætla heldur fleiri enn færri presta þess megnuga, því þótt ekki séu allir sérlegir raddmenn, hafa þeir þó vanist sæmilega reglulegum saung í skóla, og kunna flestir algeing sálmalög; þá ætlast jeg til, að prest- urinn venji börnin á að sýngja, jafnskjótt og hann fer að búa þau undir staöfestíngu, byrji á að kenna þeim þau lögin, sem auðveldust eru, og fari svo fram með hin vandari, en — einkum venji þau á aö sýngja seimlaust og tilgjörðarlaust, að vera sam- róma, beita laglega hljóðunum, fjörlega og þó stilli- lega, en hvorki gassalega né letilega, og láti þau svo smámsaman fara að taka upphaf á lögunum, sjálftil skipta; síðan, þá húið er að staðfesta börnin og surn jafnvel fyrr, ætlast jeg til aö svo mörg þeirra, sein fær eru um, séu látin vera i eður sem næst saungflokkinum; er það ekki lilil prýði, að heyra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.