Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 39
39
kirkjuna, svo öllum ö&rum veitii: hægt aöfylgja; og
þótt einhver einstok ólagleg og ómáttleg rödil eður
tilgjöröar gal kunni láta til sín lieyra útífrá, mun
þess bæði lítið gæta og vonanda að smálagist eð-
ur þagni að öðrum kosti.
3. það sé að nokkru leiti falið í annari grein,
að únglingar skuli sýngjameð forsaungvara, þáþyk-
ir samt einkar þörf á að taka það betur fram og
fara um það fleirum orðum. það er hvorttveggja,
að góðar únglínga raddir eru einhverjar hinar feg-
urstu, endaerhægast að laga þær, einsoghvað ann-
að hjá manninum, meðan hann er úngur; það væri
því óskaráð, að presturinn og hverjir aðrir, sem
annt er um, að Iðgun komist á saunginn, gjöröi sér
far um, að taka snenmia eptir hljóðum úngl-
ínga og sæi til, að þeir sem raddgóðir eru, væri
strax vandir á að sýngja, með þeirri tilsögn er betst
getur fengist. Ekkért væri nú hentugra, enn efsvo
vildi tíl, að presturinn gæti veitt tilsögnina; jeg ætla
heldur fleiri enn færri presta þess megnuga, því
þótt ekki séu allir sérlegir raddmenn, hafa þeir þó
vanist sæmilega reglulegum saung í skóla, og kunna
flestir algeing sálmalög; þá ætlast jeg til, að prest-
urinn venji börnin á að sýngja, jafnskjótt og hann
fer að búa þau undir staöfestíngu, byrji á að kenna
þeim þau lögin, sem auðveldust eru, og fari svo fram
með hin vandari, en — einkum venji þau á aö
sýngja seimlaust og tilgjörðarlaust, að vera sam-
róma, beita laglega hljóðunum, fjörlega og þó stilli-
lega, en hvorki gassalega né letilega, og láti þau
svo smámsaman fara að taka upphaf á lögunum,
sjálftil skipta; síðan, þá húið er að staðfesta börnin
og surn jafnvel fyrr, ætlast jeg til aö svo mörg þeirra,
sein fær eru um, séu látin vera i eður sem næst
saungflokkinum; er það ekki lilil prýði, að heyra